Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 121

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 121
VATN 119 ræði af vatni ofanjarðar. Úthöfin og vatnasvæði jarðar eru tíu sinn- um stærri en þurrlendið. Jarðskorpan sjálf er einnig mettuð vatni. Það er haldið, að á þriggja mílna dýpi í jörðu niður sé hlutfall vatns móti öðrum efnum 3:1, það er, að þrír fjórðu allra efna á þessu dýpi í efsta jarðlaginu sé vatn. Og svo er það, sem allir vita, að andrúmsloftið er mettað vatni. Það er sagt að 425 þúsund tenings kíló- metrar gufi upp af vatni árlega, og mest af því fáum við til baka sem regn er fellur í vötn og sjó en um fjórðungur þess á þurrlendi. Nokk- uð af þessu gífurlega magni gufar upp aftur, nokkuð eyðist í plöntur og um það bil fjórðungur þess fell- ur í jörð niður, þar sem það mynd- ar neðanjarðar ár, en einnig eykur það vöxt ofanjarðar vatnsfalla. Eins og nú standa sakir taka vatnsveitur, þó að stórar séu, ekki meira til sín af yfirborðsvatninu en sem nemur þremur hundruðustu. Jafnvel í löndum, þar sem vatns- skortur er böl, eins og Indlandi, Ceyon og Thailandi, taka vatns- veitur ekki nema fimm hundruðustu af yfirborðsvatni landanna og í Burma ekki nema einn af hundraði. Náttúran dreifir regninu mjög ó- jafnt á hin ýmsu landssvæði. „Blaut- asti“ staður jarðar er Cherrapunji- svæðið í Hamlajafjöllum, en þar hefur regnið skolað burtu öllum jurtum og jarðvegi. Skammt hand- an við fjöllin norður eða norð- austur af þessu svæði, er svo skrælþurr eyðimörk sem teygir sig margar mílur vegar. Maðurinn notar til sinna þarfa að langmestu leyti ferskt vatn, sem hann tekur, hvar sem hann nær í það ofanjarðar og þá mest í ám og vötnum, en hefur til þessa. lítið sótt til hinna miklu „hafa“, í jörðu niðri. Margar af stærstu borgum jarð- ar, þar sem yfirborðsvatn er lítið í nánd, þjást af vatnsskorti. Því var fyrir ekki löngu lýst yfir í París, að bráðlega yrði ógerning- ur að slökkva eld, sem logaði hærra uppi en í þriðju hæð húsa, vegna þess að vatnsþrýstingur væri svo lítill. Vatnssköm.mtun er ströng í Tokyo og fjölda annarra borga. í New York og Philadelphiu horfa menn þungir á svip til vatnsbóla sinna. Hagspekingar vilja leysa þetta vandamál með því að berjast gegn þvi að ferskvatnsból jarðarinnar spillist. Það getur verið að þetta virðist lítilfjörleg ráðstöfun, en hún er nú samt mikilvæg. Það var eitt sinn að brezku þing- mennirnir urðu að gera hlé á störf- um sínum vegna fýlu, sem lagði inn um glugga þinghússins frá ánni Thames. Þetta hefur síðan farið versnandi. Potomacáin, sem rennur um Washington er orðin að sorpræsi, en var fyrir hálfri öld síðan tær og hrein. Árnar Signa, Rín og Rón í Vestur-Evrópu hafa spillzt og einnig svissnesk vötn og vatnsból. Sama hefur skeð víða í Sovétríkj- unum, einkum á Úralsvæðinu. Það er því eitt af meginverkefn- um þessarar vatnsaldar, að berjast gegn spillingu vatnsbóla, hvar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.