Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 91

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 91
LAND FYRIR STAFNI 89 Eins og ævinlega á sögulegum augnablikum, hefur eftirvæntingin legið í loftinu og sett mark sitt á fund þessa ólíka fólks. Cook nálgaðist ströndina gætilega og sendi léttb;^tinn mannaðan á undan til að rannsaka í nánd, hvers væri að vænta af fólkinu á þessum mýgrút af barkarbátum. Gore liðsforingi, sem hafði siglt með Wallis, sá fljótlega kunnugleg andlit meðal hinna innfæddu, og þá einkum gamlan mann og virðuleg- an, sem Owhaa hét. Hinir innfæddu veifuðu og brostu, þegar þeir sáu Gore og könnuðust við hann. Cook bauð gestum um borð ,,og hafði þá í hávegum“, og Endeavour varpaði akkerum fast upp við land- steinana án þess að til áreksturs kæmi af nokkru tagi. Hin fyrstu kynni af Arcadia. Strandlengja Matavaiflóans hefur breytt sér nokkuð á þeim tveim öld- um, sem liðnar eru síðan þessi saga gerðist. Ársprænan, þrír metrar á breidd, sem féll í flóann, hefur nú stíflazt og myndað tjörn, sem fellur úr og í eftir sjávarföllum og nú liggur vegur út á Venushöfðann, þar sem stendur vitabygging og þyrping af nútíma sumarhúsum. Þessi sumar- hús bregða einskonar sumar- skemmtistaðablæ á það umhverfi, sem var ósnortið á tímum sögunn- ar, sem hér er rakin. En að undan- skyldu þessu sem nú hefur verið nefnt, þá hafa ekki gerzt miklar breytingar í umhverfinu og reynd- ar furðulega litlar. Þarna er sama auða, dökka, sandströndin, sett kók- ospálmum og fyrir framan lónið, sem Endeavour varpaði akkerum á brotnar þung úthafsaldan á rifun- um. Þessi þungi brimniður rýfur mollu loftsins og niðar fyrir eyrun- um í síbylju, sem þú sofnar frá á kvöldum og vaknar til á morgn- um. Pálmatrén eru óvenjulega há og rísa ekki beint, heldur sveigjast út yfir ströndina og lónið, og það er furða að hinar grönnu rætur þeirra, sem sjór leikur um þegar hátt er í lóninu, skuli halda þeim. Kettirnir, sem Cook hleypti þarna á land virðast ekki hafa unnið nein stórvirki, því að kokostré öll eru þarna með málmbandi um sig, til að hindra rotturnar í að éta af á- vöxtunum. Brauðaldinið vex fjær sjó og brauðaldintré eru falleg, stór tré, með breiðum og vaxkenndum blöðum, eins og mannshönd í lög- un. Brauðaldinið er hnattlaga á- vöxtur, grænn að lit, ekki ósvipað- ur lítilli vatnsmelónu og hangir í trjánum. Allsstaðar, hvar sem drep- ið er niður fæti er grænt kafgrasið. Blómarunnar blasa við hvarvetna, ilmur rauðu og gulu jasminunnar fyllir loftið og inni á milli vex litla, hvíta blómið, tiare Tahiti. Blómin og blómskrúðið á sér engin tak- mörk, og grænt grasið myndar bak- grunninn eða þá fagurgrænn hita- beltisskógurinn. Skógurinn vex upp eftir hlíðum fjallanna samfelldur nema ár og fossar hafa rutt sér braut um hann og hann nær svo hátt, að hann hverf- ur í skýjabólstrana, sem jafnan um- leika hæstu fjallatindana, sem eru í 7000 feta hæð. Stundum rýkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.