Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 92

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 92
90 James Cook. hann upp með ofsastorm af hafi ut- an, og fj allhátt sævardrifið hylur um hríð næsta eyland, eyjuna Moo- rea, en það er aðeins um hríð, því að storminn lægir jafnsnögglega og hann skellur á og allt fellur í samt lag á ný, og sólin skín og jörðin ilmar, sem áður. Flóinn er grunnur og aðeins mila eða tvær á lengd. Hæðirnar að vestanverðu við hann loka útsýni til hafnarinnar, sem nú er, Papeete, og enn geturðu verið einn með umhverfinu ef þú stend- ur þarna á strönd flóans, og þann- ig flutt þig ótruflaður aftur til árs- ins 1769 og séð Endeavour fyrir þér á spegilsléttu lóninu. ÚRVAL Cook hafði gildar ástæður til að fara að öllu með gát, þar sem Wall- is, árinu á undan, hafði orðið fyrir barðinu á eyjaskeggjum. Tahitibúarnir höfðu í fyrstu lát- ið svo við þá á Höfrungnum, sem þeir myndu taka þeim af vinsemd, en þegar tveir af léttbátum Höfr- ungnsns höfðu farið á undan inn á lónið til að leita uppi legupláss, hafði verið ráðizt að þeim meðspjót- um og grjótkasti og Wallis þá neyðzt ti' að hleypa af skctum, og féll einn niaí'ur af Tahitimönnum en ann- a" særðist. Þ r s:m þetta voru fyrstu kynni Tahitimf nna af byssukúlunni, þá er ekki ólíklegt að þeim hafi brugðið í brún, þegar menn fóru að falla um sjálfa sig, fyrir fjarlægum þór- dunum. Þeir létu sér samt þetta ekki að kenningu verða heldur veittu á- fram viðnám og tefldu fram 500 barkarbátum og 4000 manna liði og vildu varna Höfrungsmönnum land- göngu og reyndu jafnvel að ná skip- inu á sitt vald. Þetta var reyndar allt með miklum ólíkindum af hálfu Tahitimanna, því að þeir gerðu ým- ist að bjóða frið og æskja viðskipta, ellegar róa brott og búast til árás- ar. Þeir höfðu einnig reynt, eftir því sem George Robertson segir að lokka menn, sem reru skipsbátnum nálægt landi, til sín: „ ... með því að láta fagrar stúlkur leika ýmsar listir sínar á ströndinni, og höfðu þær uppi ýmsa tilburði, sem sjó- mönnunum þóttu girnilegir og þráðu (sic)“. Trúir sínum kóngi og skipherra, gripu sjómennirnir til þess homeriska bragðs, að róa líf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.