Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 18

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 18
Mótefni framleitt í rannsóknarstofum Eftir Walter Sullivan. Um þessar mundir fara fram víðtækar rannsóknir á mót- efnum, þeim kemisku efnum, sem líkaminn notar sem varnarlið gegn hvers konar sýkingu. Þeir, sem fremst standa í þeim rannsókn- um, eru nú á þeirri skoðun, að brátt muni fást vitneskja um, hvernig efni þessi myndast. Sumir þeirra spá því jafnvel, að framundan sé framleiðsla mótefna í rannsóknarstofum, en slík þróun mundi valda gerbyltingu innan læknisfræðinnar. Þeir sjúkdómar eru í sannleika sagt fáir, sem mót- efnin hafa ekki einhver áhrif á fyrr eða síðar. SMITNÆMIR SJÚKDÓMAR Mótefnin koma annaðhvort í veg fyrir hina ýmsu smitandi sjúkdóma eða lækna menn af þeim, allt frá höfuðkvefi til bólusóttar. Aðrir sjúkdómar, svo sem alls konar of- næmi, gigtsótt og líka einnig liða- gigt, taka að hrjá manninn, þegar varnarher mótefnanna hegðar sér ekki á réttan hátt. Það er þessi sami varnarher mót- efnanna, sem torveldar og hindrar oft tilfærslu líffæra úr einum lík- ama í annan og ágræðslu þeirra. Varnarher þessi býst til varnar gegn líffærum úr öðrum líkama, líkt og væri um óvinveitta innrásarseggi að ræða. Yfirlýsingar vísindamanna við- víkjandi væntanlegri framleiðslu mótefna í rannsóknastofum ein- kennast af allmikilli bjartsýni, og mætti helzt líkja þeim við hugarfar fjallgöngumanna, sem koma auga á fjarlægan fjallstind. Hið endan- lega takmark er fjarlægara en það sýnist vera. Einn af bjartsýnismönnunum i hópi vísindamannanna er dr. Willi- am J. Dreyer við Tækniháskóla Kaliforníufylkis, en hann spáði því nýlega, að það kunni að reynast unnt fyrr eða síðar að framleiða mótefni í rannsóknarstofum til varnar nýjum sjúkdómum. Hann hefur átt þátt í að mynda nýja kenn- ingu til skýringar hinni geysilegu fjöltareytni mótefnanna. 16 Science Digest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.