Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 21

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 21
MÓTEFNI FRAMLEITT í RANNSÓKNARSTOFUM 19 báða enda, sem umlykja svo eina eða fleiri tegundir framandi eggja- hvítuefna, sem inn í líkamann leita. HINN RÉTTI LYKILL Rifum þessum mætti líkja við lás, sem opnast aðeins eða læsist með einum vissum lykli. Það hefur komið á daginn, að Bence-Jones-eggj ahvítuefnið mynd- ar „léttu“ keðjun'a úr einum af mótefnissameindunum í hinum sýkta einstaklingi. Allt það eggja- hvítuefni, sem hægt er að vinna úr þvagi sama mergæxlissjúklings- ins, er sömu tegundar, og þannig fæst nægilegt magn til þess að unnt sé að efnagreina efnið. Það er gert með því að láta hvata (enzym) verka á sameindirnar (hálfleysa þær upp). Einnig er hægt að beita öðrum aðferðum til þess að ákvarða niðurröðun amínósýr- anna í sameindunum. Við rannsókn á Bence-Jones- eggjahvítuefnum úr mönnum jafnt sem músum hefur það komið fram, að þótt niðurröðun amínósýranna sé mismunandi í hinum ýmsu ein- staklingum, þá samsvarar um hálf keðjan samsvarandi hlutum allra annarra keðja Bence-Jones-eggja- hvítuefnis. Sá helmingurinn, sem er ekki samsvarandi, er augsýnilega hliðstæður „tökkunum“ í lási, sem sýna aðeins viðbrögð gagnvart einni lykilgerð. Það virðist svo sem þetta eigi bæði við um „léttu“ og „þungu“ keðjurnar í öllum mótefnissameind- um. Sameindirnar samanstanda þannig af alveg sams konar hlut- um, sem eru þeim öllum sameigin- legir, en þar að auki er um að ræða virk svæði í báða enda, þar sem ekki er um samsvörun að ræða. Það er auðvelt að útskýra hinn geysilega fjölbreytileika mótefn- anna á þann hátt, að milljón teg- undir mótefna séu framleiddar af milljón arfstofnum eða erfðaein- ingum, sem ein kynslóðin tekur að erfðum frá annarri. En um slíkt virðist þó ekki vera að ræða, vegna þess að það er mögulegt að breyta hjá einstaklingnum þeim hluta sameindarinnar, sem er öllum mót- efnissameindum sameiginlegur, með því einu að breyta einum arfstofni (geni). MILLJÓN VERKSMIÐJUR Ef milljón verksmiðjur ynnu að framleiðslu bifreiða, er það óhugs- anlegt, að skemmd á einum bif- reiðahluta gæti breytt gerð allra bifreiða. Því hafa þeir dr. Dreyer og dr. J. Claude Bennett komið fram með þá skoðun, að þeim hluta hvers mótefnis, sem er sameigin- legur öllum mótefnum, sé stjórnað af einum arfstofni, en hinn hluti sameindanna sé svo framleiddur af fjölda arfstofna. Þessu mætti líkja við þær aðstæð- ur, að ein verksmiðja framleiddi sams konar bifreiðaundirvagn í milljónatali og aðrar verksmiðjur bættu síðan einhverju við, sem gerði hvern undirvagn frábrugðinn öllum hinum undirvögnunum, það er að segja, að annar arfstofn, einn af þúsundum eða milljónum, sem vinna slík störf, bætir sínu sérstaka am- ínósýrumynztri við „undirvagninn".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.