Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 41

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 41
Ssl. gpeinin ÁHRIF TÆKNIÞRÓUNNAR- INNAR Á HEIMILIN Eftir Vigdísi Jónsdóttur Á síðasta landsþingi Kvenfélagssam- bands íslands flutti Vigdís Jónsdótt- ir, skólastjóri, erindi það, sem hér fer á eftir: Góðir tilheyrendur! Það er mér ánægja og heiður að fá tækifæri til að ávarpa yður, ég er þakklát stjórn Kvenfélagasam- bands íslands fyrir að hafa leyft mér það. Þó efast ég um að mér takist að orða það sem ég vil segja. Mér er ætlað að tala um áhrif tækniþróunarinnar á heimilin eða tækni í þjónustu heimilanna. — Hvaða tækni er það, — mætti ég spyrja. Því það er ekki öll tækni til þess upphugsuð og ætluð, að létta mönnum iífsbaráttuna á einhvern hátt. svo að þeir eigi auðveldara með að koma fram áformum sínum, hvort sem þau eru góð eða ill, hvort sem tilgangurinn er að búa til lífs- nauðsynjar með skjótum og árang- ursríkum hætti eða heyja styrjald- ir. Heimilin eru að sjálfsögðu aðilar að því sem er að gerast í veröldinni á hverjum tíma, áhrif tæknilegra framfara hafa raskað venjum, sem engan gat órað fyrir að nokkurn tíma ættu eftir að breytast. Það er ekki fyrst og fremst þær vélar, sem við höfum fengið til að létta heimilisstörfin sem breyting- unum valda. Heimilisvélarnar eru smáar og lítilsmegnandi hjá þeim risavöxnu báknum, sem iðnfyrir- tæki nútímans hafa í þjónustu sinni, vélum sem vinna á við margar milljónir handa og eiga að geta létt oki erfiðisins af jafn mörgum. Enda er það framleiðslutæknin, tæknin utan heimilanna, sem er að breyta öllu lífi og venjum manna með því- líkum hraða, að mikil vandkvæði eru á að laga sig að þeim breyting- um. Jafnvel grónar stofnanir, t.d. kirkjan og heimilin láta undan síga, eru í vafa um gildi sumra dyggða, sem áður voru lífsnauðsyn, og því haldið að ungum og öldnum. Vinnu- semi og sparneytni hafa ekki sömu merkingu nú og fyrir nokkrum ára- tugum, — bein afleiðing þess, hve lífsbaráttan er nú háð á annan hátt Húsfreyjan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.