Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 89

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 89
LAND FYRIR STAFNI 87 hélzt hægur, annars má Drottinn vita, hvað um okkur hefði orð.ið“. Cook hefur færri orð um þetta og hans færsla í skipsdagbókina hljóð- ar svo: Þar sem jóladagur var í gær, þá var hægt að hugsa sér ó- drukknari menn en hér um borð. Og svo sigldu þeir inn í storm- ana og kuldann við Hornhöfða. Þar kæptu selir, og þar blésu hvalir og þar trc'naði mörgæsin og mennirn- ir klæddust stormtreyjum sínum. Það kom í Ijós þegar rennt var að fmdi við Tierra del Fuego að lista- maðurim Buchan myndi verða til t'þæginda — hann reyndist haldinn f’ogaveiki. Hinir tveir svörtu þjón- ar Banks, drukku sig dauðadrukkna við land og frusu í hel, og virðast allir hafa tekið því með heimspeki- legri ró. Aftur byrjuðu þeir að þumlungast norður í átt til hita- beltisins og hinna víðu ókunnu haf- svæða Kyrrahafsins. Mávurinn sveimaði yfir kjölfarinu. Mataræði þeirra um borð í Endea- vour var enn tiltölulega gott. Þeir höfðu með sér geit eina forláta- skepnu, sem hafði verið með Wallis á Höfrungnum og gaf hún káetu- búunum lítilsháttar af nýmjólk og létt vín áttu þeir, og höfðu fengið það í Madeira einnig áttu þeir sterk- ari drykki. Fisk veiddu þeir sér til matar stöku sinnum og til hátíða- brigðis slátruðu þeir svíni eða kálfi, en hvorttveggja þeirra dýra höfðu þeir um borð. Aðalréttur þeirra rúmhelga daga, var saltað svínsflesk og kex, og hvorttveggja hötuðu þeir af öllu hjarta áður en langt var liðið á ferðina, ekki sízt þegar maðkurinn fór að herja á kexið. Cook gerði allt sem hann gat, til að verja skipshöfn 'sína fyrir skyr- bjúg, og neyddi hana til að éta kál, sem þeir höfðu saltað niður og mannaíbúðir lét hann þvo oft og lofthreinsa. Auðvitað var þess litli heimur ekki vandræðalaus. Ungur háseti var talinn hafa hnuplað, og skips- félagar hans settust svo að honum, að hann sá sér þann kost vænstan að stökkva fyrir borð og týna svo lífi sínu. Viðvaningurinn Bootie var heldur ekki ánægður með lífið, ef marka má einkadagbók hans, sem hann segir að sé færð af: „þræl húsbóndans, John Bootie“, og á öðr- um stað ritar hann: „Það dregur hver og einn, dám af slæmum fél- agsskap, og N. Yong er tíkarson- ur“. Vesalings Bootie kom ekki lífs úr þessum leiðangri fremur en margir aðrir af félögum hans. Cook lét alltaf annað veifið refsa mönnum fyrir eitt og annað, sem þeir unnu sér til óhelgis, en samt skldi enginn halda, að þessi skips- höfn hafi verið þrúguð. Allir voru mennirnir ungir, innan við þrítugt flestir og allir ákafir til ævintýranna sem þeir vissu að biðu þeirra. Hvort þeir skildu tilganginn með förinni var annað mál. Það er rétt að gera sér ljóst, að flestir mannanna á dekkinu höfðu slitið barnsskónum á hinum dimmu og köldu strætum enskra hafnarbæja, við bágindi og öryggisleysi hins vinnandi manns átjándu aldarinnar. Það var langur vegur milli Grims- by og Tahiti á þeim dögum og það í fleiri en einni merkingu. Hið yf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.