Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 106

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL um. Hann kallaði þessa sögu Vopn- in kvödd. Meðan Hemingway dvaldist vestra, gerðist sá sorglegi atburður, að faðir hans skaut sig til bana með skammbyssu, en gamli maðurinn hafði átt við heilsuleysi að stríða og var auk þess skuldum vafinn. Sjálfsmorð föðurins hafði mikil og varanleg áhrif á Hemingway, hann gat aldrei gleymt orsökum þess og ekki heldur aðferðinni, sem faðir- inn notaði til þess að stytta sér ald- ur. Árið 1931 tók Hemingway sig upp frá Florida og settist að á Kúbu. Hann var þó ekki lengi um kyrrt, heldur brá sér á villidýraveiðar í Afríku. Hann hafði skapað sér sér- stakan stíl, gagnorðan og karlmann- legan, sem fjöldi höfunda var þeg- ar farinn að stæla, og hann hefur sennilega verið farinn að skoða sig sjálfan í svipuðu ljósi — sem hinn fullkomna karlmann, sem skrifaði ekki um neitt fyrr en hann hafði reynt það sjálfur. Þetta álit Hem- ingways á sjálfum sér olli miklu missætti milli hans og þeirra, sem voru annarrar skoðunar. Hinn bandaríski gagnrýnandi, MAX EASTMAN var t.d. svo óvarkár að gefa í skyn, að sum verk Heming- ways minntu á karlmann með „gervihár á brjóstinu". Þessi um- mæli urðu orsök kátlegrar deilu, sem endaði loks með pústrum og handalögmáli. Spánska borgarastyrjöldin hófst árið 1936, og Hemingway, sem þá var orðinn heimsfrægur rithöfund- ur, hélt þegar til vígstöðvanna sem fréttamaður bandaríska blaðasam- bandsins. Hugrekki hans og æðru- leysi á vígvellinum er við brugðið og fréttagreinar hans voru framúr- skarandi. En hann hafði ekki verið nema nokkrar vikur í Spáni, þeg- ar hann tók að mótmæla dvöl leik- arans Errols Flynn þar í landi, en hann lék einmitt slíkar hetjur í kvikmyndum, sem Hemingway vildi vera í lífinu sjálfu. Hemingway skýrði meira að segja frá ýmsum atvikum, sem áttu að sýna „hug- leysi“ Flynns. Afstaða Hemingways í spönsku borgarastyrjöldinni er ótvíræð, og skáldsaga hans, Hverjum klukkan glymur, er ákaflega áhrifamikið verk, sem ber þess vott, hve gagn- tekinn hann hefur verið af rás at- burðanna. Árið 1938 hélt hann hina „fyrstu og síðustu“ pólitísku ræðu sína í félagi bandarískra rithöfunda í New York, en í þessari ræðu réð- ist hann harkalega á fasismann. Þegar hann kom aftur til Spánar, afhenti hann spönsku ríkisstjórn- inni 40 þúsund dollara, sem hann hafði fengið fyrir ræðuna. Á Spáni kynntist Hemingway bandarísku blaðakonunni Mörtu Grellborn. Hún varð síðar þriðja kona hans. Þegar Bandaríkin gerðust stríðs- aðili árið 1941, var Hemingway boð- ið að taka þátt í leit að óvinakaf- bátum á Karibahafi. Hann sýndi mikið hugrekki í þessu starfi og hlaut heiðursskjal frá Bandaríkja- forseta fyrir framgöngu sína. Hann var mjög stoltur af þessari viður- kenningu og hafði skjalið jafnan meðferðis hvar sem hann fór. Síð- ar kom í ljós, að hann hafði ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.