Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 81

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 81
LAND FYRIR STAFNI 79 sig að landi, og síðan dans og söng- ur með trumbuslætti og hljóðpípu- blæstri. Skrautsýningar og glíma ■var einnig haft til skemmtunar fólk- inu. Árinu var skipt í þrettán tunglmánuði, en timinn var samt þessu fóiki næstum óviðkomandi. Það lét hverjum degi nægja sína þjáningu. Fæðuþörfin og ástríðurnar stjórn- uðu lífi þess,, sem leið fram eins og lygn straumur. Blygðunartilfinning var engin. Það át, svaf, dansaði, veiddi, tal- aði og naut hvers annars í ástum, og var alls staðar saman og alltaf undir beru lofti. Ekki er allt gull sem glóir. Það líf, sem birtist landkönnuð- unum við stutta dvöl á þessu ey- landi, virtist hrein paradísarsæla, en ekki var hún alveg höggorma- laus, ef betur var að gáð, og það fann Cook og félagar fljótlega. Þjóð- félagið skiptist í ættbálka, og síð- an í stéttir innan ættbálkanna, þann- ig' að hverjum ættbálk var stjórnað af einni fjölskyldu, sem þá myndaði yfirstétt. Næst þessari yfirstétt tók við hinn breiði almúgi, og þá þjón- ar og þrælar og var þessi stétta- skipting ekki óáþekk þeirri sem tíðkaðist í Evrópu á átjándu öld- inni. Hin lausbeizlaða kynhvöt, einkum meðal æskufólks, braut að vísu af sér flesta fjötra, en þó hefði engri konu af yfirstéttinni eða valdastéttinni dottið í hug, að leggj- ast með ensku sjómönnunum, nema nauður ræki til, einhverra orsaka vegna, og hjá millistéttinni, almúg- anum, var hjónabandið sterk stofn- un og þarna tíðkaðist einkvæni. Það var rétt, að ungar stúlkur á aldrinum tíu ára eða svo, voru mjög lausar á kostunum og fóru ekki dult með það, og það gladdi þær mikið, þegar ensku sjómennirnir virtust því ekki mótfallnir, að njóta næðis í skóginum. En flestar þessara stúlkna komu úr lægstu stétt, og yrðu þær barnshafandi fylgdi því hjónaband. Meinleysi Tahitibúanna og elsku- legt geðslag, hindraði samt ekki að ættbálkarnir ættu í stríði sín á milli. Hálfu ári'áður en Cook kom til eyjarinnar, hafði geisað mannskæð orrusta milli Stór-Tahiti (stærri endinn á stundaglasinu) — og Litlu-Tahiti. Enda þótt slangan, spjótið og bareflið væri aðalvopn- in, þá féllu bæði konur og börn á- samt auðvitað körlum í þessum fjöldamanndrápum. Slíkum átök- um fylgdi venjulega mannfórn áð- ur en lagt var upp til orrustunnar, og var þar fórnað þræl. Fórnin fór fram í „mareinu" og var pallur þess oft þakinn hauskúp- um. Prestastéttin (arioi) var forrétt- inda stétt, en það var langt frá því að þeir, prestarnir, sem gátu verið af hvoru kyninu um sig, væru nein- ir erkienglar á evrópiskan mæli- kvarða. Prestarnir áttu ekki börn, nema þeir æðstu þeirra, en þau börn voru líka talin guðaættar. Þeita var ekki af því að einlífi tíðkaðist í prestastéttinni, síður en svo, því að fáir nutu ásta sem þeir, en þeir hengdu afkvæmi sín strax og þau komu niður úr móður kviði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.