Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 123

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 123
VATN 121 að þetta vatn kemur úr fjöllum, sem eru þúsundum mílna í burtu, og hefur verið leitt alla þessa leið í stokk hlöðnum úr hellum. Bygg- ingameistarinn er ekki enn þekkt- ur. Émsar fleiri aðferðir hafa verið reyndar en hér eru nefndar. Sov- ézkir vísindamenn hafa framkvæmt velheppnaðar tilraunir með að regn- hlaða ský. Margir jurtafræðingar glíma við það víða um heim, að aðlaga plöntur því, að þær geti not- að til „drykkjar,“, salt vatn í stað fersks vatns. Af því, sem að framan er sagt, má ljóst verða, að jörðina í heild, skortir ekki vatn. Maðurinn verður aðeins að finna aðferðir til að bæta þarna um fyrir náttúrunni, þannig að vatnið dreifist jafnar og eftir þörfum um þennan hnött. En vísindamennirnir bæta við: Við verðum að fara með gát í vatns- eyðslu okkar. Vatnið er sú auð- lind jarðarinnar, sem algengust er og ódýrust, en jafnframt óbætan- legust og dýrmætust þeirra allra. Vatnið hreina, vatnið heima vatn, sem lagzt er hjá og þambað — þetta vatn mér veldur þrá. Kannski er hlý og hæglát rigning. Hljóðfall dropa úr björk og lyngi kliðar létt við kaldan strauminn. Kannski er yfir þoka grá. Um tvitugt er okkur alveg sama, hvað heimurinn hugsar um okkur. Um fimmtugt komumst við að því, að hann var bara alls ekkert að hugsa um okkur. Þetta kann að vera heimur karlmannsins, en við þorum samt að veðja við ykkur um það, að hann er á nafni konunnar hans. Sagt er, að konan sé ekki endilega hamingjusöm, þegar hún krækir í mann þann, sem hún vill fá, en að hún sé það áreiðanlega, þegar hún krækir í mann þann, sem allar vilja fá. Montinn og geysilega óvinsæll kvikmyndaframleiðandi í Hollywood dó fyrir nokkru og lét eftir sig mjög fáa vini. E’n þáttakan var svo gífurleg við jarðarför hans, að það lá við, að það væri sett nýtt met. Fólk var auðvitað mjög hissa á þessu fyrirbrigði. Sagt er, að Dan O’Herlihy hafi gefið eftirfarandi skýringu á fyrir- brigði þessu: „Sko, það er segin saga, að fái fólkið bara það sem það vill, þá lætur það ekki á sér standa að sækja sýningarnar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.