Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 120

Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 120
118 Vatn, sem streymir, vatn, sem niðar vor og haust með sínu lagi. Geturðu skilið þessa þrá? Og þegar Grieg hefur lýst vatn- inu heima í Noregi og þá um leið á íslandi, lýsir hann vatninu í Shanghaiborg með eftirfarandi er- indi: — Ekki sem hér eystra — þræsið ýlduskólp, sem mógult flýtur fram með rek af rottulíkum, ræsaþef og forardaun. Eitt sinn er ég féll í freistni fyrir mínum þorsta, fékk ég sjúkravist í syndarlaun. Er nóg vatn á þessari jörð okkar til að slökkva þorsta allra þeirra milljóna manna, sem jörðina byggja? Ganga vatnsból jarðarinn- ar til þurrðar og veldur vatnsskort- urinn þá raunverulegum þurrki í orðsins fyllstu merkingu hjá eftir- komendum okkar? Hvað getum við gert til þess að þessi lífsnauðsynlegi drykkur end- ist sem bezt? Það er ekki úr vegi að spyrja þessara spurninga nú„ þegar stór- ir flákar lands þarfnast áveitu og menn í milljónaborgunum líta á- hyggjufullir til vatnsbólanna. Það voru gefin nokkur ljós og skýr svör fyrir skömmu við þessum spurning- um í sovézka tímaritinu Vokrug Sveta (Heimskringla) og var grein- in rituð af tveim sovézkum vís- indamönnum B. Losev og M. Mon- ina. í greininni hér á eftir verður sagt stuttlega frá þeim furðulegu ÚRVAL niðurstöðum, sem þessir menn komust að. Hinir fornu Rómverjar gátu lát- ið sér nægja ágætavel, fáeina lítra af vatni til allra daglegra þarfa. íbúi nútíma borgar þarf afturá- móti rúmlega 200 lítra af vatni á dag til eigin notkunar. Þetta er samt hlægilega lág tala sé miðað við vatnsnotkun nútíma iðnaðar og skulu nefnd hér nokkur dæmi: Það þarf tvö tonn af vatni, eigi að búa til tonn af múrsteinum, 300 tonn af vatni þarf í eitt tonn af stáli, og 100000 tonn af vatni þarf í eitt tonn af gervivefnaði. En það er ekki nóg með þessa gífurlegu eyðslu okkar, heldur hef- ur nú komið í Ijós stórkostlegur „leki“, á jörðinni sjálfri og hann upp á við. Gervihnettir, sem skot- ið hefur verið upp til rannsókna á himinhvolfinu, hafa fært mönnum heim sanninn um, að í efri loft- lögum, um það bil 400.000 mílur í lofti uppi, er mikill vatnsefnis skýjabólstur. Sumir vatnsfræðingar halda því fram, að jörð okkar hafi misst svo mikið vatn á þennan hátt, það er með uppgufun til svo fjarlægra loftslaga, að vatnið fellur ekki aftur til jarðar, að nú sé ekki lengur eftir ein einasta vatnsefnissameind af því vatni, sem var hér í árdaga. Vatn og sjór jarðar hafi þannig al- gerlega endurnýjað sig. Jörðin er samt enn furðulega rík af vatni, og fær tap sitt bætt upp með ýmsu móti. Dj úpt í iðrum j arð- ar, eru „eldhús,“ þar sem heil út- höf af vatni eru „matreidd". Og það er heldur ekkert smá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.