Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 5

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 5
11. hefti 25. árg. Nóvember 1966 Úrval ökuferð um ALASKABRAUTINA f fyrrasumar fór ég með konu minni í ferða- lMtMiJwl laS norður Alaska- nXKJh brautina og komum við þá við í veitingaskála við brautina til að taka bensín. Við tókum tal við gestgjafann og þegar við vorum búin að spjalla saman í góðu tómi um veginn og færðina, sagði hann: Gætuð þið ekki gert mér þann greiða að koma við á næstu Texaco-stöð og láta þá hafa olíubrúsa frá mér. Þeir eru alveg að verða uppiskroppa, var ég að frétta.“ „Alveg sjálfsagt“, anzaði ég. „Hvar er hún þessi stöð?“ „Dálítinn spöl hérna framundan, hægra meg- in við veginn, um það bil þúsund kílómetra héðan. Þessi góðfúsa nágrannahjálpsemi tengir saman alla veitingamenn og vegavinnumenn meðfram hinni löngu samgönguleið, sem er 2450 km. frá Dawson Creek í Brezku Kólumbíu til Fairbanks í Alaska. Vörubílstjórar og langleiðabílstjór- ar, kennarar í skoðunarferðum menn í herþjónustu að flytja sig milli stöðva með fjölskyldur sínar, — allir sem einn eru þeir hafðir til sendirferða á þessari lengstu og ó- sléttustu þorpsgötu jarðarinnar. Nafn og mílutala nægja til þess að koma hverju sem er — skilaboð- um eða hálfum elgsskrokk handa veitingahúsi — „dálítinn spöl“ fram eftir veginum, á ákvörðunarstað. Fólkinu sem býr við Alaskabraut- ina finnst því allt vera nágrannar, vegna þess mikla einmannaleika, 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.