Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 14

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL afturendann, hristi hausinn og reis síðan upp til fulls. Sumir birnir réð- ust að því búnu beint á vísinda- ménnina, en þessi leit bara á okkur. Svipur hans sýndi, að hann væri dauðleiður á þessari vitleysu, og svo flýtti hann sér burt. I rannsóknarstofunni í Gjárþorpi lágu hrammför, kort og útvarps- sendistöðvar í löngum röðum á borðunum. Á veggjunum héngu mörg kort, og átti hver björn sitt sérstaka kort. Þegar vísindamenn- irnir miðuðu út birnina til þess að ná útvarpssendimerkjum frá þeim, var staðsetning þeirra jafnóðum merkt inn á kortið. Smám saman fundu þeir þannig ,,landareign“ hvers bjarnar. ,,Landareign“ sumra var stór eða allt að 14 mílur á lengd og 4 mílur á breidd, en hjörn nr. 40 þurfti aðeins .5x3 mílna stórt svæði til þess að afla sér nægilegs ætis á og tryggja sér næga svefn- staði. Þegar komið var fram á árið 1965, voru Craigheadbræðurnir komnir langt áleiðis með að afla sér skiln- ings á leyndardómum þess tímabils í lífi bjarnanna, sem fer jafnan á undan vetrardvala þeirra. Þeir vissu nú, að birnir gengu allir til náða samtímis, en samt aldrei á sama mánaðardegi þau árin, sem rann- sókn þessi náði yfir. Árið 1961 var það þ. 21,—22. október, árið 1963 þ. 5. nóvember og árið 1965 þ. 11. nóvember. Og það sama gilti um veðrið þessa daga. Þá hafði verið stormur, kuldi og lágur loftþrýst- ingur. Híðin voru hugvitsamlega valin. Sum voru í bröttum brekkum, sem gátu reynzt mönnum dauðhættuleg- ar, þegar snjórinn hafði breiðzt yfir allt. Sum voru utan í gjár- veggjum. Öll voru þau í brekkum móti norðri, sem ekki þiðnaði, þótt hlýrri kaflar kæmu stöku sinnum stund og stund. Öll híðin höfðu birnirnir sjálfir grafið við trjárætur og undir þeim. Ekkert híði var not- að nema einn vetur. Öll híðin voru fóðruð innan með grenigreinum, sem er bezta ein- angrunarefnið á þessum slóðum. Greinar þessar slitu birnir af trján- um báru þær í kjaftinum til híðis- ins. Svo virtist sem þungaðar birn- ur græfu sér dýpri híði og fóðruðu þau en betur en ófrjóar birnur og karldýrin. Húnarnir sem getnir eru í júní, fæðast í desember, og hugs- anlegt er, að hin syfjaða móðir blundi jafnvel, meðan á því stendur. Tími til þess að leggjast í vetrar- dvala. Birnirnir vita, þegar þessi dagur er í nánd, og útbúa híði sitt mörgum vikum áður en hríðarbylurinn kem- ur, sem er þeim vísbending um að leggjast í vetrardvala. Svo bíða þeir dags þessa. Síðasta haust þessarar rannsóknar veittu óvejuleg veðurskilyrði ein- mitt nokkur svör við spurningum sem snerust um dag þennan, þ.e. hvað það væri, sem kæmi öllum björnunum til þess að leggjast í vetrardvala samtímis. Hin árin hafði haustið ætíð nálg- azt hægt og hægt. Það hafði jafnan snjóað, síðan þiðnað og kuldinn svo aukizt smátt og smátt, þangað til mikla kulda- og óveðurskastið Lom. En þ. 15. september þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.