Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 11

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 11
ÞEGAR BIRNIRNIR LEGGJAST í VETRARDVALA 9 ttiagann, og lagði hrammana yfir höfuðið. Hún slakaði á öllum vöðv- um, rumdi lágt og værðarlega og íéll smám saman í hinn djúpa og leyndardómsfulla svefn, sem átti eftir að lækka hitastig líkama henn- ar og draga úr hjartslætti hennar °g andardrætti, þ.e. gera alla lík- amsstarfsemi hennar hægari en hún var áður. í vetrardvala sínum tæk- ist henni að lifa af hinn kalda og harða vetur Gulsteinagarðs, þar sem engan matarbita yrði að fá. Vetrardvalinn er uppfinning Móður Náttúru skógarbjörnunum og öðr- um dýrum til verndar. Birnan hafði ekki hugmynd um, að í gult plastband um háls hennar var fest lítil útvarpssendistöð, sem sendi stöðugt frá sér merki. Þrír vísindamenn höfðu fylgt birnunni eftir, en útvarpssendimerkin höfðu vísað þeim leiðina. Nú þrömmuðu þeir upp bratta brekkuna í hríð- inni. Síðan urðu útvarpsmerkin smám saman daufari. Þau komust varla lengur í gegnum jarðveginn, sem lá ofan á híði birnunnar. Dr. Brank Craighead, jr. náttúrufræð- ingur, forseti Environmental Rese- arch Institute, rannsóknarstofnun- ar, sem hefur með höndum rann- sókn á lífi og lífsskilyrðum ýmissa dýra og umhverfi því, sem þau lifa í, skælbrosti til félaga sinna, þeirra dr. Johns Craigheads og Maurice Hornockers. „Hún er lögzt í híðið“, sagði hann. „Sú gamla er farin í rúmið.“ Fimm ára rannsóknar- starfi var nú á vissan hátt lokið og með fullum sigri. í fyrsta skipti í sögunni hafði tekizt að elta grá- björninn alveg að híðisdyrunum með hjálp útvarpsmerkja. Líffrœðileg klukka. Frank virti fyrir sér hina bláhvítu auðn ná- lægt Silungalæk í leit að merkjum, sem gætu skýrt honum frá því, hvað það var, sem hafði varað birnuna við því, að næsta morgun yrði allur heimur hennar á kafi í snjó, sem mundi ekki sleppa heljar- taki sínu fyrr en með vorinu. Nú var snjórinn að breiða hvíta blæju sína hægt og hægt yfir gjár og skóga, og stóra gráuglan grufði sig upp við trjábol. En þessi merki um hinn aðvífandi vetur höfðu verið sýnileg áður þetta haust. Haustið í Gulsteinagarði er ekki reglubund- ið. Á þeirri árstíð getur allt gerzt. f hvert sinn sem byrjaði að snjóa þetta haust, héldu mennirnir, að nú væri veturinn kominn. En birnirnir höfðu ekki verið á sömu skoðun. Þeir höfðu látið sem ekkert væri og haldið áfram að lifa sínu venju- lega lífi þrátt fyrir snjókomuna. Með hjálp einhverrar dularfullrar eðlisávísunar höfðu þeir skynjað, að þessir fyrstu snjóar haustsins mundu brátt bráðna aftur og loft- ið hlýna á nýjan leik, já, allt upp fyrir frostmark. En þennan dag fóru allir grábirn- irnir á Gulasteinahásléttunni beina leið í „rúmið“ svo hundruðum skipti. Craigheadbræðurnir vissu af reynslu fyrri ára, að sérhver grá- björn í garðinum yrði snjóaður inni í híði sínu við rætur einhvers ein- manalegs trés, þegar dagur kom að kvöldi. En samt var ekkert í nátt- úrunni, sem virtist benda til, að þessi dagur væri neitt frábrugðinn öðrum snjókomudögum þetta haust,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.