Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 66

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 66
ÚRVAL 64 laskaða tundurhaus upp á hafnar- bakkann með lyftitækjum án nokk- urrar hjálpar þeirra þarna í skipa- kvíunum. Ég sendi aðalstöðvunum stutt skilaboð með merkjum um það, hvernig tundurskeytið hafði lask- azt og hvar það hefði verið skilið eftir. Og svo hélt ég á haf út. Þegar ég kom aftur til Bretlands, þ.e. til Liverpool til allrar hamingju, en ekki til Rosyth, tók Rayner eft- irmaður minn á móti okkur og tók við stjórn skipsins. Ég var kominn heim til Kanada heill á húfi, þeg- ar hin bálreiðu yfirvöld skipakví- anna í Rosyth náðu sambandi við St. Laurent, sem hafði dengt hinu hættulega „vandræðabarni í fang þeirra. En þá var ég búinn að skrifa yf- irmanni flotans á vestursvæðinu skýrslu um atburð þennan og sagð- ist álíta, að það væri alger óþarfi að láta nefnd rannsaka atburð þenn- an eðá hefja yfirheyrslur í því sam- bandi, vegna þess að það væri ekki um að ræða neinar frekari upplýs- ingar, sem afla þyrfti Ég sagði, að ungi tundurskeytaliðinn hefði tafar- laust viðurkennt, hvað hann hafði gert, og það væri allt og sumt. Það ríkti hálfgert vandræðaástand á hafnarbakkanum í Rosyth um tíma, vegna þess að enginn vildi snerta tundurhausinn, hvað þá fjar- lægja hann. Rayner, hinum nýja skipstjóra St. Laurents, tókst að verja sig gagnvart hinum leiðilegu fyrirspurnum hafnaryfirvaldanna með því að vísa til hinnar skriflegu skýrslu minnar, sem gaf greið svör við ‘llum spurningunum nema þeirri, sem beindist að því, hvað gera skyldi við draslið. Við komumst síðar að því, að „draslið“ var að lok- um fest við tundurdufl ,og síðan var duflinu lagt í sjóinn á tundurdufla- svæði einu í Norðursjónum. Lafði Olive Baden-Powell, ekkja stofnanda skátahreyfingarinnar, segir eftirfarandi sögu af fyrstu kynnum þeirra. „Það var árið 1910,“ segir hún, að Baden-Powell lávarður hafði séð mig á gangi í skemmti- garði í Lundúnum. Hann hafði ekki séð andlit mitt. Hann virti aldrei fyrir sér kvenfólk, því að hann var of önnum kafinn við starf sitt. Það var göngulag mitt, sem hann virti fyrir sér daginn þann, þegar ég var á gangi í skemmtigarðinum með hundinum minum. Hann var að skrifa bók um gönguferðir fyrir skátana, og hann var á þeirri skoðun, að skapgerð manns birtist í göngulaginu. Tveim árum síðar hittumst við, svo í raun og veru. Baden-Powell lávarður sá mig á skipsfjöl og sagði við sjálfan sig: „Ég hef séð þetta göngulag áður.“ Eftir að við höfðum verið kynnt, spurði hann: Bu- ið þér í Lundúnum? Eigið þér ekki cocer-spaniel hund?“ Og við vorum trúlofuð, áður en skipið kom í höfn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.