Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 123

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 123
FURÐUVERÖLD HAFSBOTNSINS 121 nálægt risakjöftunum. Aðrir eru hræfiskar, sem lifa á skrokkum dauðra fiska og öðru drasli, sem sígur niður til þeirra frá birtu- svæðunum. En getur nokkuð líf þróazt á sjálfum botni hyldýpisins? Það er furðulegt, að þeirri spurningu ber að svara játandi. Hafsbotnmynda- vélar hafa sýnt, að um er að ræða lífverur ofan á yfirborði hinnar þéttu leðju, sem þekur hyldýpis- slétturnar og sprungubotnana. Þar er aðallega um að ræða smáskepn- ur, sem grafa sig í leðjuna, orma, „sægúrkur“ og lindýr. Fyrir sér- staka heppni tókzt að ná mjög „lifandi“ mynd af akarnormi, 40 þumlunga löngum. Hann var að hamast við að éta leðju og skyldi eftir sig saurrák, sem lá í sífelldum hlykkjum og sveigjum. Þessir íbúar úthafsbotnsins, sem eru í rauninni dásamlegar verur, eru samsettar úr frumum, sem eru svipaðar frumum allra lífvera hér uppi á þurrlendinu. En vegna þess kraftaverks, sem við nefnum þróun, tekst lífverum þessum að halda velli með því að laga innri þrýsting líffæra sinna eftir ytri þrýstingi sjávarins, sem umlykur þær. Til- vera þeirra er enn einn vitnisburð- ur þess, hversu voldugt og sterkt, lífið er. Skömmu eftir lok heimstyrjaldarinnar síðari starfaði stoltur og reig- ingslegur liðsforingi við sömu flugstöð og ég. Hann átti mjög hrokk- inhærðan, litinn hund. Dag einn kom liðsforinginn spígsporandi inn í matsalinn og hundurinn á eftir honum. E'inn hinna liðsforingjanna kallaði þá til hans, svo að allir heyrðu: „Guð sé oss næstur! Prjónuðuð þér hundinn sjálfur, herra?“ ,. P.WB. Húsbóndinn við starfsmanninn: „Mér er skapi næst að veita yður 2000 sterlingspunda launahækkun og sjá hvernig yður finnst að kom- ast i þann launastiga." Eiginkonan segir við vinkonu sina, á meðan eiginmaðurinn heldur áfram að lesa dagblaðið: „Sko, við höfum dulmál. Þegar hann rym- ur einu sinni, þýðir það já. En þegar hann rymur tvisvar, þýðir það „já, elskan." Starfsmaðurinn segir við húsbóndann: „Rafeindaheili númer 14 vinnur ekki rétt. Að minnsta kosti eru Það upplýsingarnar, sem raf- eindaheili númer 13 gefur okkur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.