Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 46

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL miklum norðaustanstormi, „Blá- nefja“ var komin margar mílur á undan „Gertrude" og sigldi á met- hraða eða 17 hnútum, þegar kapp- siglinganefndin kvað upp þann úr- skurð, að rokið væri orðið of ofsa- fengið og því skyldi keppninni hætt þennan daginn. Walters varð al- veg bálreiður. „Ef þið drengir getið ekki þolað þessa golu“, hreytti hann úr sér framan í nefndina, sem var saman komin í bát sínum, ættuð þið að hypja ykkur í land, svo að við Ben getum gert út um þetta eins og menn!“ En nefndin var óhaggan- leg. í lokakeppninni gerði Walters sig sekan um slæm mistök aldrei þessu vant. „Blánefja" var góðan spöl á undan „Gertrude“, í stað þess að sigla beint á undan „Gertrude" lét Walters „Blánefju" slaga spottakorn burt frá henni. Skyndilega varð logn, og „Blánefja“ fékk nú ekki hinn minnsta vindblæ í seglin. En nú fékk „Gertrude" svolitla golu frá landi og slapp burt frá „Blá- nefju“ og fram úr henni og vann Liptonbikarinn. „Þeir sigruðu ekki Blánefju", sagði Walters síðar. „Þeir sigruðu mig.“ Honum var annarra um frægðarorð það, sem af henni fór, en sitt eigið. En næsta ár var frægðarorð þeirra beggja í veði, þegar Ben Pine og „Gertrude11 tóku þátt í keppninni um Alþjóðlega fiskimannabikarinn. Veðjað var þúsundum dollara. Og aldrei þessu vant höfðu menn nú ekki mikla trú á „Blánefju.“ Walt- ers fannst skonnortan titra líkt og af eftirvæntingu, rétt áður en lagt var af stað, Honum fannst sem hún gerði sér grein fyrir mikilvægi þessa augnabliks. „Sú gamla er alveg óð í að komast af stað“, hrópaði hann. Og það reyndist sannmæli. „Blá- nefja“ hefndi fyrir sinn eina ósigur með því að sigra „Gertrude" tvisvar í röð, í annað skipti með hálfrar klukkustundar yfirburðum. í veizl- unni, sem áhafnirnar héldu á eftir, stríddi Walters sínum gamla keppi- naut. „Skrambi var nú einmanalegt þarna úti, Ben“, sagði hann og kímdi. „í næsta skipti ætla ég að bíða eftir þér.“ Næsta skipti, og jafnframt hið síðasta, kom ekki fyrr en eftir 7 ár. En á þeim sjö árum færði „Blánefja" eigendum sínum og áhöfn góðar tekjur af þorskveiðum á Nýfundna- landsmiðunum. Walters var nokkuð vinnuharður við áhöfn sína og enn vinnuharðari við sjálfan sig. Þetta var erfitt og áhættusamt líf. Eitt þúsund Lunenburgbúa hafa drukknað á hafinu. En Walters elsk- aði þetta líf. Þegar hann var eitt sinn kynntur sem „hinn frægi kapp- siglingaskipstjóri", sagði hann byrstum rómi: „Ég er fiskimaður og líka fjandi hreykinn af því.“ En hann var sam fyrst og fremst hreykinn af hinni stórkostlegu skonnortu sinni. Kanada sýndi hana jafnvel á heimssýningunni í Chicago og sendi hana til Englands árið 1935 vegna hátíðahaldanna, sem haldin voru George konungi V. til heiðurs. „Sjómannakóngurinn" George V. varð svo hrifinn af „Blá- nefju" ,að hann gaf henni stórsegl- ið af sinni eigin snekkju. „Hann virðist ósköp venjulegur maður, al- veg prýðis náungi“, sagði Walters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.