Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 47

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 47
BLÁNEFJA, SKONNORTAN ÓSIGRANDI við fréttamennina. „Við kjöftuðum heilmikið saman.“ Á heimleiðinni til Ameríku lenti „Blánefja“ í hroðalegum stormi. Nótt eina lét hún reka með öll segld felld eftir fjögurra daga sífelldan storm. Þá skellti risavaxin bylgja henni á hliðina. Hún lá á hliðinni og sjórinn fossaði inn í hana. Áhöfnin var óttaslegin, enda leit nú svo út, að úti væri um allt. En svo rétti gamla skonnortan sig við hægt og hægt, og það mátti greina stynjandi hljóð innan úr henni. Og þarna lá hún nú aftur á réttum kili, fremur illa útlítandi, en samt ósigruð. „Guð ein veit, hvernig henni tókst þetta“, sagði Walters síðar, „en hún bjargaði lífi okkar.“ En hennar eigin dagar voru samt taldir. Nú tóku ljótir, en sterkir og afkastamiklir dieseltogarar að flykkjast á fiskimiðin, svo jafnvel hún „Blánefja" gamla neyddist til þess að láta setja í sig vélar til þess að hafa einhverja möguleika til að standast samkeppnina. En dagar seglskipanna voru nú senn á enda. Og árið 1938 var „Blánefju" veittur Alþjóðlegi fiskibikarinn til fullrar eignar. Þetta virtist vera nokkurs konar tákn um, að nú væri tímabil seglskipanna að Ijúka. Eftir þrá- beiðni Bens Pines samþykkti Walt- ers þó að fara í kappsiglingu við „Gertrude L. Thebaud", svona upp á gamlan kunningsskap. Nú var „Blánefja“ orðin ósköp slitin og hálf illa farin eftir 17 ára þrældóm. Fyrsta kappsiglingin úti fyrir Boston færði mönnum heim sanninn um það. „Gertrude" var 45 miklu yngri. Henni tókst að komast svolítið fram úr „Blánefju." Það var að vísu aðeins um 3 mínútur að ræða, en þeim mínútum hélt hún alveg að endamarkinu. „Blá- nefja" sigldi betur í annað sinn og vann þá með 12 mínútna mun. „Gertrude vann í næstu tvö skipti, í síðara skiptið vegna þess að eitt segl „Blánefju“ rifnaði í miklum stormi. Nú stóðu leikar þannig, að skonnorturnar voru báðar jafnar ... tveir á móti tveim ... Fólk fylgdist af geysilegri athygli með fimmtu og síðustu siglingunni. Þúsundir stóðu víðs vegar á strönd- inni, og milljónir fylgdust með út- varpslýsingunni. Walters tókst að komast fram úr „Getrude" strax í byrjun, hann „stal vindinum úr seglum hennar“ og tókst að mjakast þannig fram fyrir hana og halda þeim mun, þótt ekki væri mikill. Þær sigldu báðar fyrir fullum seglum, og sigurinn mátti heita vís fyrir „Blá- nefju“, þegar stagseglsaðalblokkin bilaði og „Gertrude“ tók að draga mjög á hana. Það var enginn tími til neinnar viðgerðar, aðeins hægt að vona hið bezta. Angus Walters yfirgnæfði vind og öldugný, er hann hrópaði: „Aðeins einu sinni enn.“ Er hann hafði hrópað þessi orð, var sem „Gamla æðibunan" kink- aði kolli uppi á öldufaldi. Hún fékk óvænt góða vindkviðu í seglin og þaut yfir marklínuna, aðeins tæpum þrem mínútum á undan „Gertrude", en samt enn „Drottning Norður- Atlantshafsins." Það heyrðust húrrahróp frá ströndinni, sem bár- ust langt út á haf. Geysilegur fjöldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.