Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 19

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 19
GÍBRALTAR, KLETTURINN HEIMSKUNNI 17 sem tengir hann við suðurströnd Spánar. „SKYNDIENSKA“ Gibraltar er nú eina brezka ný- lendan í Evrópu, og þetta er vel- megandi nýlenda. Ungt fólk ekur þar um göturnar í brezkum sport- bílum eða á skellinöðrum. Testofan „Refar og hundar" er mjög vinsæll tedrykkjustaður. Þar mætast frúrn- ar í dýrum tweeddrögtum og masa saman á spænsku um dætur sínar, sem nú dvelja í Lundúnum. Og svo breyta þær um mál og fara að tala ,,skyndiensku“, þegar enskt vina- fólk þeirra kemur á vettvang. Þarna þekkjast allir, enda er þarna ekki mikið olnbogarými. Þetta er hálf- gerð furðuveröld. Manni dettur í hug Undralandið hennar Lísu litlu. „Halló, John,“ kallar kaupmaður nokkur, sem stendur á skyrtunni í búðardyrum sínum. Og ráðherrann, sem fram hjá gengur á leið til vinnu sinnar, tekur undir kveðjuna og hrópar: „Buenas días (góðan dag- inn)!“ og veifar um leið síðasta ein- takinu af The Times, sem hann hefur fengið í flugpósti. Landstjórinn einn heldur sig í nokkurri fjarlægð frá hinum venju- legu íbúum nýlendunnar. Þegar hann sezt að snæðingi á kvöldin, liggja lyklarnir að Gibraltar alltaf á borðinu fyrir framan hann. Þeir eru úr járni og risavaxnir. Þegar um opinbera gesti er að ræða, ber hafn- arliðþjálfinn lyklana inn á flauels- púða og tilkynnir landstjóranum, að virkinu sé engin hætta búin. Og þegar hann hefur gefið þá yfirlýs- ingu, slaka allir viðstaddir á og fara að borða. Strax og maður stígur fæti sín- um á jörð Gibraltar, finnur maður til hinnar hæglætislegu og óraskan- legu nærveru fortíðarinnar, og þetta er snar þáttur í hinum yndislegu töfrum þessa staðar. Á höfninni liggja grá herskip fyrir festum. Á kvöldin eru oft haldin samkvæmi á þilfarinu. Þá er tjaldað yfir þilfar- ið með segldúk og gestum boðið á skipsfjöl. Herlúðrar eru þeyttir í herskálum í fjarska, og háttsettir embættismenn taka á móti manni í skuggsælum herbergjum, þar sem hátt er til lofts og gluggahlerar byrgja sólina úti, en við hlið glugga- hleranna getur að líta purpurarauða bougainvilla. Allt er þrungið litskrúði í Gi- braltar, og furðulegar andstæður mæta manni þar í hverju spori. Það eru blómin, einkennisbúningarnir og málningin á húsunum, sem skapa þetta litskrúð. „Öll skrýtnu, litlu strætin og bleiku og bláu og gulu húsin,“ skrifaði James Joyce í bók sinni „Ódysseifur" (Ulysses). Og himinn og haf hjálpa einnig til þess að skapa litskrúð þetta. Það er sem maður ruglist dálítið í ríminu, er maður stígur þar fyrst fæti sínum. En þó er um samræmi að ræða. Yfir öllu gnæfa hamrabeltin, og allt í kringum mann hnipra sig lítil hús í þyrpingum, og á milli þeirra bugð- ast þröng stræti. Allt í bæ þessum virðist vera í smækkaðri mynd, líkt og hér gæti verið að líta bæ í Puta- landi. Við fyrstu sýn virðist sem marg- ir heimar hafi skilið eftir brot af sjálfum sér á stað þessum og að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.