Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 99

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 99
r PAPA HEMINGWAY næði til hurðarinnar. Don hljóp að bakdyrunum og æddi inn í húsið. Hann kom strax auga á Ernest, þar sem hann stóð við byssugrindina með byssu í hendinni, sem hann var að hlaða. Don kastaði sér á hann og slengdi honum flötum. Síðan varð æðisgenginn bardagi milli þeirra um byssuna. Vernon varð að koma Don til hjálpar. Til allr- ar hamingju hafði öryggislásinn ekki verið opinn, svo það hljóp ekki skot úr byssunni. Mary sagði, að Ernest væri nú kominn til sjúkra- hússins í Sólardal og hefði hann fengið mjög sterka lyfjainngjqí strax við komuna þangað. Nú sagðist hann alls ekki vilja fara aftur til Mayosjúkrahússins, en Vernon hélt flugvélinni á flug- brautinni í Sólardal í þeirri von, að honum tækist að fá Ernest til þess að skipta um skoðun. Næsta morgun hringdi Mary og sagði mér, að Ernest hefði skyndi- lega samþykkt að fara og flugvél- in væri nýlögð af stað til Rochester með Ernest í fylgdþeirra Vernons og Dons Andersons. Það var alveg á mörkunum, að Mary tækist að hafa stjórn á sér. Hún lofaði að láta Vernon hringja í mig, strax og hann kæmi aftur frá Rochester. Það var komið fram yfir mið- nætti, þegar síminn hringdi. Það var Vernon. Hann sagði, að hann hefði gefið Ernest stóran lyfjaskammt, áður en þeir lögðu af stað í flugferðina, en að Ernest hefði neytt ýtrustu krafta til þess að opna hurðina og stökkva út úr flugvélinni, skömmu eftir að hún var komin á loft. Þeir Don og 97 Vernon höfðu átt fullt í fangi með að ná honum frá hurðinni. Vernou hafði svo sprautað Ernest með stór- um skammti af sodium amytal, og brátt hafði hann orðið sljór og syfj- aður. Skömmu síðar kom fram vélar- bilun, og því varð að lenda í Casper í Wyoming. Þegar Ernest gekk frá flugvélinni, hafði hann reynt að ganga beint á flugvélar- spaða, sem var enn í gangi, en Don hélt í handlegg honum og skellit sér á milli Ernests og flug- vélarspaðans, en við það hafði Ernest næstum ýtt Don á flugvél- al'spaðann í ógáti. Það hafði tekið nokkra klukku- tíma að gera við flugvélina, en Ernest hafði virzt rólegur, þangað til þeir voru komnir af stað aftur. Yfir Suður-Dakota lézt hann sofa, og eftir að hafa látizt sofa í heil- an klukkutíma, hafði hann gert aðra tilraun til þess að stökkva út úr flugvélinni. Læknar við Mayosjúkrahúsið biðu þeirra, þegar þeir lentu í Rochester. Nú var Ernest orðinn þægur og heilsaði læknunum sem gömlum vinum. Það var tafarlaust farið með hann til St. Marys sjúkra- hússins, en þar var hann settur á sérstaka öryggisdeild, þar sem hann var undir stöðugu eftirliti og fylgzt með hverri hans hreyfingu. „Veiztu hvaða mánaðardagur er?“ spurði ég Vernon. „Sá tuttugasti og fimmti, er það ekki?“ „Jú, þrír mánuðir, næstum alveg upp á dag, síðan þeir útskrifuðu hann.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.