Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 94

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 94
92 ritið að „A moveable Feast“, en hann gat í raun og veru ekki unnið neitt við það. Það var ómögulegt að ná þannig til Ernests, að slíkt gæti þokað burt þeim ömurleika og drunga, sem var uppspretta hinna stöðugu ímyndana og sjálfs- blekkinga. Hann talaði nú enn oft- ar en áður um að binda endi á líf sitt, og stundum stóð hann fyrir framan byssugrindina sína með byssu í hendi og starði út um glugg- ann á fjöllin í fjarska. Ég sagði Mary, að ég áliti það alveg augsýnilegt, að Ernest hefði þörf fyrir tafarlausa og ýtarlega sálfræðilega aðstoð. Ég sagði, að svo framarlega sem hún vildi, að ég tæki við framkvæmdum í máli þessu, þá færi ég tafarlaust aftur til New York og setti mig þar í sam- band við mjög duglegan sállækni, sem ég þekkti þar. Hún hvatti mig til þess að gera þetta sem allra fyrst. Ég hafði tal af Vernon Lord, áður en ég hélt burt, vegna þess að nauðsynlegt mundi reynast, að þeir Ernest samþykktu það báðir, að sérfræðings skyldi leitað og til- raunir gerðar til lækningar. Vernon skýrði mér frá því, að Ernest hefði afhent honum bréf, sem opna skyldi, eftir að hann hefði verið handtek- inn. Vernon sagðist þegar hafa les- ið bréfið, sem hafði að geyma fyrir- mæli um aðstoð Mary til handa og ýmiss konar yfirlýsingar um sak- leysi Vernons, sem áttu að vernda hann frá ímynduðum ofsóknum. Vernon sagði, að hluti bréfsins væri eintómur óskapnaður, sem ómögu- legt væri að botna nokkuð í. Hann var haldinn jafnmiklum ótta og ÚRVAL Mary sjálf vegna ástands Ernests. Af sjúkrahúsinu á andaveiðar. Ég spurði Vernon, hvort hann gæti ekki gripið til þess bragðs, næst þegar hann mældi blóðþrýst- ing Ernests, að segja, að hann hefði hækkað nokkuð. „Áttu við, að hann hafi hækkað nægilega til þess, að Ernest verði hræddur?“ „Ja, nægilega til þess, að þér takist að sannfæra hann um, að hann verði að fara eitthvað til þess að undirgangast ýtarlega skoðun, prófanir og læknismeðhöndlun. Ég er að velta því fyrir mér, hvernig við getum komið honum á ein- hvern þann stað, sem sérfræðingur- inn í New York mælir með, ef hann mælir þá með einhvers konar sjúkrahúsavist.“ „Þetta kynni að takast,“ sagði Vernon. „Blóðþrýstingur hans er. einmitt eitt af því, sem honum er ekki alveg sama um.“ Sállæknirinn í New York, en hann ætla ég að kalla dr. Renown, lét hendur standa fram úr ermum. Hann sagði, að lýsingin á ástandi Ernests benti eindregið til þess, að hann þjáðist af þunglyndi og of- sóknaræði í senn. Og í símtali sínu við Vernon Lord mælti hann fyrir um notkun vissra nýrra lyfja, sem hann áleit, að koma mundu að ein- hverju gagni, þar til Ernest kæmist í sjúkrahús. Það var auglýnilegt allt frá byrj- un, að aðeins kæmi til greina sjúkra- hús, þar sem var bæði um að ræða deildir fyrir líkamlega og andlega sjúkdóma, þannig að hægt yrði að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.