Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 21

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 21
GÍBRALTAR, KLETTURINN HEIMSKUNNI garða. Helztur þeirra er Riffjall- garðurinn í Marokkó. Hann er dökk- blárri en sjálft hafið og lítur út eins og risavaxin flóðbylgja, sem er í þann veginn að brotna. FJALL TARIKS. Gibraltar hefur verið brezk . eign í 260 ár, sem er þó tiltölulega stutt- ur kafli í hinni löngu sögu virkis^ ins Gibraltar. Hernám klettsins hófst með Fönikíumönnum, og síð- an komu Grikkir til sögunnar, svo Karþagómenn og síðan Rómverjar, sem héldu honum í meira en 6 ald- ir og héldu þaðan snemma á 5. öld skömmu fyrir innrás „barbaranna". Næst stigu svo Márar á land undir forystu Tarik-ibn-Zeyads. Sá merk- isatburður gerðist þ. 30 .apríl árið 711. Þar með hófust yfirráð Mára á Spáni, en þau héldust í 800 ár og höfðu þær afleiðingar, að það lá við, að Vestur-Evrópa félli í hendur þeim. Márarnir gáfu Klettinum naín Tariks. Gibraltar er afbökun á orðinu Gebel-Tarik . . Fjall Tariks. Tarik varð fyrstur til þess að víg- girða Klettinn. Hann byggði þar stórhýsi ,sem var virki og höll í senn. Enn gnæfa rústir þess yfir borgina. Sex öldum síðar reyndu Spánverjar fyrsta sinni að ná Klett- inum úr höndum Mára. Eftir grimmilega styrjöld ,sem stóð með nokkrum hléum í 150 ár, tókst þeim að ná virkinu undir forystu hertog- ans af Medina-Sidonia. Hertoginn sló eign sinni á Klettinn og lýsti yf- ir því, að hann væri sín persónulega eign, og nú hófust nýir bardagar, sem stóðu, þangað til hann hafði sitt fram. Hann hélt Klettinum svo 19 í 34 ár, en þá komst hann undir yf- irráð spænsku krúnunnar. Bretar komu þangað árið 1704, fremur fyrir tilviljun en að yfir- lögðu ráði. Þetta var í Spænska erfðastríðinu. Sir George'Rooke að- mírál hafði ekki tekizt að ná til óvinanna vegna ódugnaðar og óá- kveðni, sem virtist þá allsráðandi í sameiginlegum flota Englendinga og Höllendinga. Og því tók hann Gi- braltar þess í stað. Og árið 1779, eða 75 árum síðar, gerði Spánn síðustu tilraun sína til þess að ná Gibraltar aftur með valdi. Þar var um að ræða hið mikla um- sátur, þann atburð í sögu Gibraltar, sem mest reisn hvílir yfir. Með geysiöflugri aðstoð Frakka reyndu Spánverjar að svelta íbúa Gibralt- ar til uppgjafar og létu skothríðina dynja á Klettinum í meira en hálft fiórða ár. Bretum tókst nokkrum sinnum að koma birgðum til virk- isins, en samt ríkti þar mikill skort- ur. Þar geisaði skyrbjúgur og her- menn voru á verði með byssustingi á lofti, þegar brauðskammtinum var úthlutað. Undir lok umsátursins skaut brezkt lið rauðglóandi fall- byssukúlum að öflugum flota Frakka og Spánveria og tókst þann- ig að kvqikja í honum. RISAVAXIÐ JARÐGANGNA- KERFI. Minnisverðasti atburður, sem gerðist, meðan á umsátrinu stóð, var allfurðulegur. Ovinirnir komust svo nálægt Klettinum, að það var ómögulegt að skjóta niður til þeirra. Sir George Eliott hershöfðingi, land- stjóri nýlendunnar, sá, að það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.