Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 120

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL anna nálægt endimörkum megin- landanna. Uppruni þeirra er enn ó- þekktur. Þær eru að meðaltali um 20 mílur á breidd ofan til og mörg hundruð mílur á lengd. Þær eru brattar og sprungubotninn er flat- ur og venjulega á um 25.000 feta dýpi. Challengerdjúpið í Martanas- sprungunni fyrir austan Guam er mesta hyldýpið, sem hingað til hef- ur fundizt, eða sjö mílur á dýpt mælt frá sjávarmáli. FJALLGARÐAR SEM UMLYKJA HNÖTTINN. Úti í Atlantshafi, handan hyl- dýpissléttanna, eða undir miðju hafinu, teygir sig risavaxinn fjall- garður, sem kallaður er Mið-At- landshafshryggur, en hæstu tindar hans teygja sig upp úr sjávarborð- inu og mynda Azoreyjar, fsland, Ascensióneyju og aðrar eyjar. Hann fannst árið 1873 í hinum fræga rannsóknarleiðangri brezka skips- ins „Challenger", en í honum voru framkvæmdar dýptarmælingar með blýsökkum í hafdjúpinu. Nú hefur vísindamönnum tekizt að, komast að því með hjálp nýrra rannsóknartækja, að Mið-Atlants- hafshryggurinn er aðeins hluti af lengsta fjailgarði hnattarins. Hann liggur frá Norður-&hafinu eftir endilöngu Norður- og Suður-At- lantshafi. Síðan heldur hann áfram á botni hafdjúpsins milli Afríku og Suðurheimskautslandsins (Antar- citcu), beygir svo til austurs og greinist síðan í nokkra fjallgarða norður á bóginn undir Indlandshafi, liggur svo í boga suður fyrir Ástr- alíu og yfir Suður-Kyrrahafið og síðan norður eftir austurhluta Kyrrahafsins og tengist landi á Kaliforníuskaga í Mexíkó. Þessi risafjallgarður, sem spannar allan hnöttinn, er nefndur Miðhafshrygg- urinn og er jarðfræðingum geysi- leg ráðgáta. Mann er 40.000 mílur á lengd og teygir sig aðeins upp úr sjávaryfirborðinu á fáeinum stöð- um, sem eru í mikilli fjarlægð hver frá öðrum. Geysilega æsandi staðreynd hefur nú komið í ljós, hvað fjallgarð þennan snertir. Hann er klofinn í tvennt eftir endilöngu! Þessi klofn- ingur hefur verið ýtarlega rann- sakaður á Norður-Atlantshafi, en þar hefur dalurinn, sem þannig myndast, hlotið nafnið Riftdalur Mið-Atlantshafshryggsins. Þar er þessi furðulega sprunga um 6000 fet á dýpt að meðaltali. 8—30 míl- ur á milli barmanna, og bendir allt til þess, að fjallgarður þessi hafi raunverulega klofnað eftir endilöngu í hrikalegum átökum. RISAVAXIÐ PÚSLUSPIL." í Atlantshafinu fylgir stefna Rift- dalsins nákvæmlega útlínum strandlengja meginlandanna beggja vegna. Væri Norður- og Suður- Ameríku og Evxrópu og Afríku ýtt saman, þá mundu útlínurnar falla nákvæmlega saman við lög- un Rifdalsins líkt og í ,,Púsluspili.“ Og bendir þetta á stórfenglegan hátt til þess, að meginlönd þessi kunni einmitt að hafa verið eitt meginland, sem klofnaði í sundur einmitt þar sem Riftdalurinn er nú. Þýðingarmesta spurningin, hvað ráðgátu þessna snertir, er einmitt þessi: Hvaða afl er nægilega sterkt til þess að færa meginlönd úr stað?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.