Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 104

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 104
102 ÚRVAL Hún gerir sér grein fyrir því. Hún gerir sér grein fyrir því, hversu illa mér líður, og hún kvelst, þeg- ar hún er að reyna að hjálpa mér. Ég vildi, að ég gæti hlíft henni við því. Heyrðu, Hotch, hvað sem fyrir kemur, hvað sem . þá er hún góð og sterk, en minnztu þess stundum, að sterkustu konur þarfnast einnig hjálpar." Ég gat ekki afborið þetta leng- ur. Ég gekk svolítið afsíðis. Hann gekk til mín og lagði handlegginn á axlir mér. „Vesalings gamli Hotch,“ sagði hann. „Mér þykir þetta svo fjári leitt. Hérna, ég vil, að þú eigir þetta.“ Hann var með hestakastaníuna frá París í hendi sér. „En Papa, þetta er gæfugripur- inn þinn.“ „Ég vil, að þú eigir hann.“ „Þá skal ég gefa þér annan í staðinn.“ „Ég beygði mig niður til þess að taka upp litfagran stein,, en Ernest kom í veg fyrir það. „Ekkert héð- an,“ sagði hann. „Það er ekkert til, sem heitir gæfugripur frá Rochest- er í Minnesota.“ Ég var með lyklakippuhring á mér, sem ein af dætrum mínum hafði gefið mér, og við hann var fest tréfígúra, svo að ég losaði hana af og gaf honum. „Bara ég gæti komizt aftur heim til Ketchum ....... Hvers vegna talar þú ekki við þá fyrir mig?“ „Ég skal gera það, Papa, ég skal gera það.“ Ég fann skyndilega til léttis. „Og þú ættir að hugsa af al- efli um allt það, sem er þér einhvers virði, og það, sem þér þykir gam- an að gera, en ekki um allt þetta neikvæða. Það væri það bezta, sem þá gætir gert.“ „Auðvitað. Auðvitað er það rétt. Allt hið bezta í lífinu og aðra slíka þvælu. Fjandinn hafi það allt sam- an! Hvað er manninum einhvers virði? Að halda heilsu sinni. Að leysa starf sitt vel af hendi. Að eta og drekka með vinum sínum. Að skemmta sér í rúminu. Allt þetta er mér horfið. Skilurðu það? Fjand- inn hafi það! Það er alls ekkert eftir. Og hver á að vernda mig fyr- ir Ríkislöggunni, meðan ég er að gera áætlanir um skemmtilega daga og ævintýri um allan heim? Og hvernig verður hægt að borga skatt- ana, ef ég framleiði ekki lengur þá vöru, sem borgar þá fyrir mig? Þú hefur verið að spyrja og spyrja, snapa og snuðra, en þú ert eins og allir hinir, vitnar á móti mér fyrir ríkisrétti, selur þig þeim . . . . “ Ég æpti að honum: „Papa! Papa, hættu þessu helvíti! Hætu þessu!“ Það fóru skj álftakippir um hann, þennan magra, gamla, fallega mann, og hann lagði höndina snöggvast fyrir augu sér, áður en hann lagði hægt af stað niður eftir stígnum, sem lá í áttina til bílsins. Fleiri orð fóru ekki okkar í milli á leiðinni heim til sjúkrahússins. Ég dvaldi nokkrar stundir hjá honum í sjúkrastofunni. Hann var þægilegur í viðmóti en fjarlægur. Við töluðum um bækur og íþrótt- ir, engin einkamál. Síðla dags ók ég aftur til Minneapolis. Ég sá hann aldrei framar. Þann 2. júlí flaug ég frá Malaga til Madrid og dvaldist þar um nótt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.