Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 51

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 51
CEZANNE, FAÐIR NÚTÍMALISTAR það var ekkert óvenjulegt við upp- eldi hans í litla bænum Aix í Suð- ur-Frakklandi, um 20 mílna leið frá Marseilles. En samt hafði Zola á réttu að standa. Cézanne tilheyrði ekki 19. öldinni. Hann var brautryðjandi listar 20. aldarinnar, hinn mikli fyr- irrennari. Hann hefur haft geysileg áhrif á slíka nútímameistara sem Picasso, Matisse, Derain og Braque, og er slíkt nægileg vísbending þess, að megi kalla nokkurn einn málara föður nútímamálaralistar, þá sé Cézanne einmitt sá maður. Frami hans á hstabrautinni var sannarlega ekki skjótur né auðfeng- inn, síður en svo. Fyrst varð hann að temja ofsann í sinni eigin skap- gerð, því að málaralistin krefst ör- uggs handbragðs undir stjórn skýrr- ar hugsunar ekki síður en ólgandi innblásturs. Cézanne var viðkvæm- ur og taugaóstyrkur, duttlungafull- ur, ofsafenginn í skapi og þrár sem múldýr. Hann varð að læra að virkja hin ofsafengnu viðbrögð sín og tengja þau undirstöðugóðri þekk- ingu, sem þörf er fyrir, eigi að reynast unnt að byggja upp myndir. f æsku var hann vanur að rífa strigann, sem hann var að mála á, ef eitthvað gekk ekki að óskum, eða kasta honum frá sér 'úti í hag- anum, þar sem hann var að mála. Síðar á ævinni, þegar myndir hans voru farnar að seljast fyrir gott verð og hann var farinn að róast, sá málverkasalinn hans eitt sinn eitthvað hanga niður úr tré nálægt vinnustofu hans. Þetta reyndist þá vera ófullgerð mynd, sem Cézanne 49 hafði hent út um gluggann í bræði. Erfiðleikarnir steðjuðu að honum úr öllum áttum. Faðir hans, sem var orðinn bankastjóri í Aix, lagð- ist eindregið gegn þeirri ósk drengs- ins að verða listamaður og neyddi hann til þess að leggja stund á lög. Þegar slíkt reyndist alveg vonlaust, varð hinn tilvonandi listamaður að fara að vinna í banka. Það var ekki fyrr en Paul var orðinn 24 ára gam- all, að faðir hans leyfði honum að fara til Parísar til þess að leggja stund á málaralist. En þá upphófst önnur og erfið og flókin barátta í lífi hans. Cézanne komst að því, að hann gat ekki beygt sig undir reglur og þvinganir formlegrar kennslu í listaskóla. Hann vann af kappi, en frumleiki sköpunargáfu hans var svo snar þáttur í eðli hans, að hann féll á inntökuprófi í „Skóla fagurra hsta”, þótt hann lærði og æfði sig í hálft annað ár til undirbúnings prófi þessu. Prófin byggðust öll á ósveigj- anlegum og steinrunnum reglum og fyrirmyndum, sem átti fyrir Céz- anne að liggja að ryðja úr vegi. Málverkum hans var hafnað til sýningar á hinni árlegu landssýn- ingu, Paris Salon, í a.m.k. 30 ár sam- fleytt, en í þá daga var þessi sýn- ing næstum eina árangursvænlega aðferðin til þess að vekja á sér at- hygli í heimi listarinnar. Því var ekki aðeins svo farið, að dyrnar að hinum opinbera heimi listarinnar væru honum lokaðar, heldur var hann sem sagt alveg gleymdur! Hann var orðinn næstum sextug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.