Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 43

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 43
Tvær rennilegar og glæsilegar fiskiskonn- ortur höfðu keppt um fyrsta sæti næstum alla Irlww leiðina í 40 mílna kapp- siglingunni, sem háð var þennan haustdag árið 1921 úti fyrir strönd- inni við Halifax í Nova Scotiafylki í Kanada. Það var allsnarpur vind- ur þennan dag, og þær brunuðu áfram með þöndum seglum, oft næstum hlið við hlið, svo að varla mátti greina, hvor þeirra væri á undan. Síðan sveigðu þær upp í vindinn. Á vissan hátt mátti segja, að þá kæmi að úrslitastundinni. Og nú gerðist dálítið furðulegt, „Eles“, hin fræga skonnorta Bandaríkja- manna, tók að velta klunnalega í sjóum þeim, sem á henni skullu, en „Blánefja", hin nýja tvímastr- aða skonnorta Kanadamanna, þaut nú áfram og var komin langt fram úr Else fyrr en varði. Og „Blánefja" sigraði í þessari keppni um Alþjóðlega fiskimanna- bikarinn, sem mikið var sótzt eftir. Mannf j öldinn á ströndinni laust upp fagnaðarópum, og frægð skonnort- unnar barst fljótt um víða veröld, því að „Blánefja“ lét sér ekki nægja þennan sigur, heldur gerðist drottn- ing fiskiflotans á Norður-Atlants- hafinu og svo ástsæl í heimalandi sínu, að mynd hennar getur enn að líta á kanadiskum 10 centa pening- um. Og á öllum þriðja og fjórða tug aldarinnar hélzt frægð þessarar svörtu, rennilegu skonnortu, eins síðasta fulltrúa hins rómantíska tímabils tígulegra timburskipa og sannra sægarpa. Allan þann tíma var Angus Walter skipstjóri hennar. Skoiiortfln ósigraidi eftir David Mac Donald 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.