Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 12

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL En hvers vegna höfðu birnirnir ein- mitt valið þennan dag? Og hvað var það, sem hafði einmitt sett hina líffræðilegu klukku bjarnanna í gang þennan dag? Var það hitastig- ið, loftþrýstingurinn, minnkandi æti, snjókoman eða eitthvað enn annað? Eða leit það aðeins svo út, sem þessir þættir úmhverfisins hefðu bræðurnir og hinir vísindamennirn- sett klukltuna í gang? Craighead- ir, sem voru þeim til aðstoðár, álitu höndum rannsóknir á grábjörnunum, um spurningum í fyrsta sinni. Samvistum við fálka og erni. Craigheadbræðurnir höfðu með höndum rannsóknir á grábirnunum, Ursus horribilis, og áttu rannsóknir þessar að standa í samfleytt sjö ár. Og þennan dag voru einmitt fimm ár liðin, frá því rannsóknirnar hóf- ust. Þeir voru synir náttúrufræð- ings, og var mikið um náttúrufræð- inga í ætt þeirri. Þeir höfðu alizt upp í Washington. Fljótt fóru þeir að stunda náttúrurannsóknir. Þeir létu sig síga niður gjárveggi til þess að rannsaka lifnaðarhætti fálka og arna. Eitt sinn voru þeir skildir eftir á kóralrifi í Kyrrahafinu og áttu þeir að rannsaka möguleika manna á að halda í sér lífinu við kröpp kjör í frumskógunum, þar var um að ræða einn þátt víðtækari rannsókna þessa efnis á vegum bandaríska flotans. Það var einmitt á þessari eyju, að þeir ákváðu að halda samvinnu sinni áfram og leggja stund á rannsóknir villtra dýra. Skyldu rannsóknir þeirra stuðlg beint og óbeint að náttúru- og dýravernd til viðhalds þess jafn- vægis náttúrunnar, sem maðurinn hefur þörf fyrir, eigi hann að við- halda líkamlegri og andlegri heil- brigði sinni. Þegar þeir fréttu það mörgum ár- um síðar, að grábjörninn væri stöð- ugt að verða sjaldgæfar i Vestur- ríkjunum og líkur væru á því, að hann væri að deyja þar út, hvöttu þeir landfræðifélag Bandaríkjanna, Vísindasjóð Bandaríkjanna, Philco Radio Corporation og bandarísku fiski- og dýralífsþj ónustuna til þess að styrkja þá til að framkvæma ýtarlega rannsókn á björnunum i Gulsteinagarði og lifnaðarháttum þeirra. Upplýsingar þær, sem þeh- öfluðu þar ásamt læknum þeim, eðl- isfræðingum, verkfræðingum og líf- fræðingum, sem aðstoðuðu þá, eru nú notaðar til þess að gera grá- björnunum það auðveldara að lifa áfram því lífi, sem þeir hafa lifað í Gulsteinagarði, gera þeim mögu- legt að reika þar um, afla sér fæðu og skýlis, útbúa sér híði og liggja 1 þeim í friði. „Útvarpsbirnir.“ Craigheadbræð- urnir voru meðal hinna fyrstu til þess að nota sér hin nýju geimvís- indi, sem gefið hefur verið heitið „bio-telemetry“, en þar er um að ræða aðferðir til þess að afla upp- lýsinga um dýr í fjarlægð með hjálp útvarpsendi- og móttöku- tækja. Frank segir svo um þessa aðferð: „Birnirnir fara á mjög óað- gengilega staði, reika langar leiðir, og þeir eru mest á ferli á næturnar. Okkur var ekki unnt að fylgja þeim stöðugt eftir og fylgjast að staðaldri með atferli þeirra án útvarpssendi- og móttökutækja." En samt var ekki auðvelt að afla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.