Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 16

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL eftir af eðlisávísun sinni. Þeir biðu eftir hríð og skafrenningi, sem mundi þurrka út allar slóðir þeirra, er þeir flýttu sér til híðis síns. Og þegar kom fram undir næsta morg- un, voru allar sendistöðvarnar tekn- ar senda út merki um, að birnir væru komnir í híði sín. En í skóg- inum sást ekki eitt bjarnarspor, sem gæti gefið til kynna, hvert birnirnir hefðu haldið. Craigheadbræðurnir skeyttu sam- an ýmsar staðreyndir, sem þeir höfðu nú aflað sér, og veltu vöngum yfir niðurstöðunni í rannsóknarstofu sinni. Kuldakastið, sem hófst 15. september hafði verið fyrsta vís- bendingin um, hvað í vændum væri. Þá hafði sljóleikinn byrjað að gagnataka birnina. Mánuði síðar kom svo önnur vísbendingin. Birn- ina greip löngun til að vera einir. Þann dag höfðu grábirnirnir hald- ið að híðum sínum í gjárveggjum, hlíðum og skógum. Þeir höfðu samt ekki lagzt í vetrardvala, því að enn höfðu þeir ekki fengið lokabending- una, snjóstorminn og skafrenning- inn, sem mundi breiða yfir spor þeirra og „innsigla“ hásléttuna allt til vors. Er Frank leit nú út í hvíta auðn- ina, veitti hann ýmsu í fari bjarn- anna fyrir sér. Að vísu höfðu þeir bræðurnir ásamt aðstoðarmönnun- um komizt að mörgum leyndarmál- um bjarnanna, en samt var stórkost- legasta leyndarmálið þeim jafnmik- ið leyndarmál og það hafði verið, er rannsóknir þeirra byrjuðu. Hvernig fundu birnirnir á sér, að nú væri rétti dagurinn kominn, að þetta væri einmitt sá hríðarbylur, sem mundi fylla vötnin af ís, draga úr rennsli ánna og loka öllum vegum allt til vors? Ef til vill tækist eng- um að ráða þennan leyndardóm þeirra. Ef til vill mundi ráðning hans ekki fást, heldur verða áfram grafin djúpt í eðlisávísun þeirra og gamalli „bj arnarvizku", sem þeir höfðu smám saman tileinkað sér á milljónum ára með því að hlusta eftir æðaslögum jarðarinnar, rödd Móður Náttúru. Þegar ég var sendur til Jólaeyjunnar á Kyrrahafi, vöruðu vinir mínir mig við Því, að dagarnir væru lengi að líða á þeim afskekkta stað. Ég fór að skilja, hvað þeir höfðu átt við, þegar ég kom að hermanm einum, sem starði út á Kyrrahafið og svaraði á eftirfarandi hátt, þegar ég spurði hann að því, hvað klukkan væri: „Ágúst,“ svaraði hann þung- lyndislega. T. Nicholas liSþjálfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.