Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 38

Úrval - 01.11.1966, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL Karlsvagninn aldrei undir. Hinar sjö stjörnur hans mynda mjög auð- þekkjanlegt merki, sem sker sig því betur úr, þar sem svo fáar stjörnur aðrar sjást á þessu himinsvæði. Á öllu því svæði, sem markast af hin- um fjórum framstjörnum — „kerr- unni“ er ekki nema ein stjarna sem er nokkurnvegin vel sýnileg berum augum, og jafnvel þótt brugðið sé upp litlum sjónauka ,sjást þar ekki nema fáar stjörnur. Stjörnur Karls- vagnsins, eða að minnsta kosti sex Ilvernig finna má Pólstjörnuna með því að miða við Karlsvagninn. Menn munu eiga auðvelt með að þekkja Karlsvagninn á teikningunni. Sé tekið mið í gegnum tvær öftustu stjörnur Vagnsins og línan framlengd um fimm- falda fjarlægðina milli þeirra í þá átt sem myndin sýnir, lendir hún á Pólstjörnunni. Næstyzta stjarnan á vagnstönginni er stundum notuð til að prófa sjónina. Þegar nótt er dimm en þó stjörnubjört, má sjá við hliðina á þessari stjörnu litla og daufa fylgistjörnu. Allar hinar sjö stjörnur Vagns- ins eru bæði stærri og bjartari en sólin okkar. Sú sem er lengst til vinstri, í enda stangarinnar, er langfjarlægust, og í 280 ljósára fjarska. Hún er af arheit, bláhvít á litinn og að minnsta kosti þúsund sinnum bjartari en sól- in. Hinar sex eru í 60 til 100 ijósára fjarlægð og birta þeirra frá þetta fer- tugföld upp í 1100 sinnum ljósmeiri en sólin. Allar stjörnurnar nema ein — sú sem er efst lengst til hægri — eru heitari en sólin okkar, en þessi eina sem hefur kaldara yfirborð, en hinsvegar miklu stærra, því hún er rauð jötunsól. Pólstjarnan er það sem kallað er gul jötunsól, og aðeins litlu heitari en sólin, en miklu bjartari, að minnsta kosti 16000 sinnum, og er í 400 ljósára fjarlægð. Eitt ljósár er sú vegalengd sem ljósið fer á einu ári, en það er um 10 000 milljarðar kílómetra eða 250 milljón sinnum um- hverfis jörðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.