Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 25

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 25
SAGAN AF SKOZKA GRASAFRÆÐINGNUM . . 23 daga fann hann hana, Hann fann stór rjóður af þessum risatrjám, og þar sá hann sams konar furuköngla og indíáninn hafði sýnt honum. — Hann hafði uppgötvað stóru svkur- furuna. Snemma árs 1827, þegar ísa leysti á Kólumbíaánni, fór Douglas frá Hudsonflóa og sigldi heim. Þessa fimm mánuði, sem hann var á leið- inni yfir Kanada, fór hann fótgang- andi og einnig á þrúgum yfir kana- disku klettafjöllin, gegnum mýrar og fen, að Edmonton virkinu, og ríðandi og á barkarbát fór hann það sem eftir var leiðarinnar. Þegar hann kom aftur til Lund- úna var Douglas hylltur sem braut- ryðjandi í grasafræði. Linnaean- félagið, sem er félagsskapur fremstu vísindamanna í heimi, gerði hann að heiðursfélaga og það sama gerði dýrafræðifélag Lundúna og jarð- fræðifélagið. Vísindafélög í öðrum evrópskum höfuðborgum sýndu honum og heiður. .En það var hinn heiði himinn og skógurinn, sem heilluðu Douglas. Hávaðinn og reyk- urinn í stórborginni þrúguðu hann. Hann sneri aftur til Ameríku og hélt áfram rannsóknum sínum með- fram fjöllunum fyrir neðan San Fransisco flóann. Sýnishorna sending hans frá Kaliforniu olli enn meira uppnámi en fyrri sendingar frá norðvestur- hluta Bandaríkjanna. Og þótt und- arlegt sé, þá studdi þessi sending þá kröfu, að gullið í Kaliforníu hefði ekki verið uppgötvað fyrst árið 1848 hjá Stutter's Mill heldur árið 1831 í Lundúnum. Grasafræð- ingar þar fundp örsmáar gullagnir í rótum furutrjánna, sem Douglas hafði sent heim frá Monterey. Frá Kaliforníu fór Douglas til Hawaii. Þar safnaði hann fleiri kössum af sýnishornum. Hin stór- kostlegu eldfjöll, hinn auðugi gróð- ur og hin mikla fegurð eyjanna fyllti hann ánægju og lotningu. „Hversu ómerkileg eru ekki verk mannsins þegar þau eru borin sam- an við verk guðs,“ skrifaði hann. Sumardag einn árið 1834, þegar Dauglas var aðeins 35 ára gamall, dó hann á dularfullan hátt. Enn í dag veit enginn hvað gerðist í raun og veru, en brezkir ræðismenn skrifuðu um viðburði dagsins: „Douglas ætlaði sér að ganga yíir Hawaii eyju til Hilo ásamt skozka hundinum sínum, Billy. Hann kom að kofa Edward Gurney, sem var fyrrverandi fangi, er hafði sloppið frá Ástralíu, og hafði nú þann starfa að veiða villt nautfé í fjallshlíðun- um. Douglas spurði til vegar til Hilo, Gurney benti honum á leið- ina og varaði vísindamanninn við nautgripagildrum, sem væru stór- ar grafir, þaktar þunnri breiðu af greinum og spreki. Hann myndi sjá þrjár slíkar í nokkurra mílna fjar- lægð. I tveim þeirra væru þegar dýr, í annarri kýr og í hinni naut, en sú þriðja væri enn tóm. „Gættu þín,“ sagði Gurney, „eða þú gætir dottið í hana.“ Douglas þakkaði honum fyrir og hvarf á braut. Tveim tímum seinna komu nokkr- ir innfæddir hlaupandi að kofa Gur- neys og hrópuðu æstir eitthvað um útlendinginn. Gurney greip riffilinn sinn og' flýtti sér að gryfjunum. Tóma gryfjan var eins og harm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.