Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 46

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL dyr sneru beggja vegna arinsins út a'ð garðinum, og fyrir utan þær var glæsilegur, steinlagður garðpallur og á brúninni fallegir runnar. Hin- ir veggirnir þrír voru algerlega þaktir bókum, undursamlegum bók- um af öllum stærðum og litum, troð- fullum af sögum, og allar innan seil- ingar. Er Nancy nálgaðist nú dyrnar að skósmíðastofunni, gerði ég mér snögglega grein fyrir því, að ég kærði mig ekki um, að hún sæi mig þarna. Það var mjög einkenni- leg kennd, sem náði tökum á mér. É'g vildi bara alls ekki að hún sæi mig þarna í skósmíðastofunni hans pabba, innan um leðurafklippur, rykugar vélar og skósmíðaáhöld. Eg vonaði, að hún mundi fara fram- hjá. Nei, það gerði hún ekki, held- ur opnaði hún dyrnar og gekk inn. Eg skildi ekkert í því, hvers vegna koma hennar hafði svona einkenni- leg áhrif á mig. Eg gaf A1 bend- ingu um að afgreiða hana. Hún var komin til þess að ná í skó fyrir mömmu sína, sem pabbi hafði lof- að. að yrðu tilbúnir. ..Þarna eru þeir, þarna á vél- inni,“ sagði hún. Og um leið tók hún eftir mér og sagði: „Halló, Joe, hvað ert þú að gera hérna?“ „Halló, Nancy,“ tautaði ég og leit ekki upp. „Eg er hræddur um, að þeir séu ekki tilbúnir," sagði Al. „Gætirðu komið aftur eftir klukkustund?“ ,,Ó, hún mamma þarf að fara út alveg á stundinni!" Nancy varð áhyggjufull á svip. „Getið þið Joe ekki lokið við þá? Æ, gerið það nú fyrir mig,“ Þótt A1 væri ekki nema 12 ára, gat hann ómögulega neitað laglegri stúlku um nokkurn sltapaðan hlut. „Auðvitað,“ svaraði hann, „við ger- um það fyrir þig.“ Og um leið brosti hann eins og þauivanur sölumaður. „Heyrðu, Joe, hvað segirðu um það?“ sagði hann og sneri sér að mér. „Kannske þú skerir utan af sólunum í vélinni og ég skal svo slípa þá á eftir.“ A1 ætlaði sér augsýnilega ekki erfiðustu vinnuna. Það var mjög viðsjárvert viðfangsefni að fínskera sólana til, þangað til þeir hæfðu skónum algerlega, líkt og þeir væru hluti af honum. Það var erfitt að gera slíkt vel, jafnvel fyrir reyndan. skósmið. I samanburði við það verk var það alger barnaleikur að slípa skóna til á eftir. Þetta erfiða verk er unnið með sérstakri vél, sem snýst í hring, og á henni eru mörg skurðblöð, sem stutt bil er á milli. Maður heldur skónum upp að skurð- blöðunum, sem snúast sífellt. Og svo hreyfir maður skóinn stöðugt, þangað til búið er að fínskera og snyrta sólabrúnirnar til. Hingað til hafði pabbi ekki vilj- að leyfa okkur að fínskera og snyrta sóla í vélunum. Ég var því öliu fremur hræddur en áhugasamur, þegar ég tók upp annan skóinn, setti vélina í gang og bjó mig und- ir að horfast í augu við nakinn veruleikann. A1 varð ekki til þess að auka hugrekki mitt. þegar hann gekk rakleiðis að kassanum, þar sem handfangið var, sem stjórnaði vélinni, og tók sér þar stöðu með höndina á handfanginu, reiðubúinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.