Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 78

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 78
76 ÚRVAL strjúka í land. Páll varaði hundr- aðshöfðingjann við og sagði: „Þið getið ekki komizt lífs af, nema þessir menn verði kyrrir um borð.“ Svo skáru hermennirnir á kaðlana, sem litli báturinn var bundinn með, svo að hann féll í sjóinn og rak burt. Kannske má kenna Páli um skipsstrandið, þar eð hann varð valdur að því, að til slíkra ráða vat' gripið. Kannske hafa sjómenn- irnir verið að reyna að bjarga skip- inu. í raun og veru, en samt er þó líklegra, að þeir hafi vitað, að skipið var ekki lengur sjóhæft, og að þeir hafi ætlað að reyna að bjarga lífinu meðan nokkur tök voru á því, en láta hina eiga sig. Er hér var komið máli, virtist Páll vera orðinn leiðtogi mannanna á skipinu. f dögun hvatti hann alla til þess að borða eitthvað. „Þetta er fjórtándi dagurinn, sem þið haf- ið verið fullir óróieika og mátt þola svengd,“ sagði hann. „Ég bið ykkur því að borða eitthvað, því að líf ykkar undir því komið, og ekki mun hár af höfði nokkurs ykkar verða skert.“ Eftir að hafa etið nægju sína, léttu þeir á skipinu með því að varpa korni í sjóinn. Þegar birt hafði að fullu, komu þeir auga á flóa og strandiengju, sem hallaði niður að honum. Þeir þekktu ekki eyju þessa, en þetta var Malta. Þeir ákváðu því að sigla skipinu upp í fjöruna. Þeir voru staddir við flóa þann, sem nú er þekktur undir nafninu St. Pálsflói. Hann myndar hálf- hring, en upp frá fjörunni rísa grýttar brekkur og urðir. Flói þessi er um 9 mílum fyrir norðaustan höfuðborgina Valetta. Þeim tókst þó ekki að komast alla leið upp að fjörúnni á skipinu, heldur rakst það á „stað, sem var opinn fyrir hafi beggja vegna“. Það er aug'- sýnilega um að ræða sandrif, sem er úti fyrir Salmonettueyju (St. Pálseyju) nálægt mynni flóans. Stefnið festist þar, og svo byrjaði skuturinn að liðast í sundur í öldu- rótinu. Hermennirnir óttuðust, að fang- arnir myndu reyna að synda í land og strjúka, og því bjuggu þeir sig til að drepa þá. Fangavörður mátti vera við því búinn að gjalda fyrir það með lífi sínu, ef fanga tókst að strjúka. En hundraðshöfðinginn skipaði hermönnunum að hætta við þessa fyrirætlun. Svo skipaði hann þeim, sem gátu synt, að leggjast til sunds, en hinir voru bundnir við planka og bornir þannig í land. Allir björguðust. fbúarnir þar í grenndinni sögðu þeim, að þeir væru komnir til Möltu. Þeir hlóðu bálköst og kveiktu sér eld til þess að hlýja sér, því að það var rigning og kuldi. En Pál lyfti knippi af sprekum, vafði slanga sig um handlegg honum og beit hann, en hún hafði falizt í knipp- inu. Nokkrir íbúanna voru vitni að þessu, og þegar þeir sáu, að hann dó ekki af slöngubitinu, álitu þeir hann vera einhvern guð. Hópurinn dvaldi á eyjunni næstu þrjá mánuðina. En um vorið árið 61 e.Kr. stigu þeir um borð í ann- að kornskip, sem hafði haft vetur- setu þar. Á stefni þess var Dioscuri- merkið, mei'ki tvíburanna Castors
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.