Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 18

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL veíðmæta eign efnahagslega séð og þeir gerðu sitt bezta til þess að okra á þílagrímunum á allah hátt og reyta af þeim hvern skilding. Það var ekki fyrr en í lok síðustu ald- ar, að kristnir menn gátu heimsótt helgistaði sína að nýj u án þess að þurfa að múta yfirvöldunum. Á þeim öldum, þegar borgin var undir stjórn múhameðstrúarmanna, héldu Gyðingar og kristnir menn samt alltaf tengslum sínum við hana. Gyðingar höfðu fyrst komið til Jerúsalem um árið 1000 fyrir Krist, þegar Davíð konungur þeirra vann borgina og gerði hana að höf- uðborg sinni. Hún hélt áfram að vera höfuðborg Gyðinga 1 næstu 1000 ár og þó heldur betur. Gyð- ingaþjóðin var sigruð af hverri þjóðinni á fætur annarri á ýmsum tímum, af Egyptum, Assyríumönn- um, Babyloníumönnum, Persum, Sýrlendingum, Rómverjum og Grikkjum. Jerúsalem var lögð í eyði nokkrum sinnum og endur- byggð að nýju, og sama var að segja um hið helga musteri hennar. En Jerúsalem hélt samt áfram að vera miðdepillinn í lífi Gyðinga. En ár- ið 132 eftir Krists burð gaf Hadrian keisari Rómverja út skipun um, að Jerúsalem skyldi gerð að róm- verskri borg, eftir að Gyðingar höfðu gert blóðugar uppreisnir gegn hinum rómversku herrum hvað eftir annað, sem enduðu þó ætíð með algerum ósigri Gyðinga. Musteri, sem vár helgað róm- verska guðinum Júpíter, var reist á þeim stað, sem musteri Gyðinga hafði staðið á, en hafði nú verið eyðilagt. Yfir aðalhlið borgarinn- ar var höggvin út mynd svíns, en Gyðingar hafa viðbjóð á því dýri. Þetta átti að minna Gyðinga á, að borgin tilheyrði þeim ekki lengur. Nafni Jerúsalemshéraðs var breytt úr Júdeu, sem er gyðinglegt nafn, í Palestínu, en það nafn er skylt nafninu á hinum fornu fjendum Gyðinga, Filisteum. Jerúsalem sjálfri var gefið hið rómverska heiti Aelia Capitolina. Engum Gyðingi var leyft að stíga fæti inn í nýju borgina, og hver sá Gyðingur, sem það gerði, var krossfestur. Þrátt fyrir hin rómversku lög tókst Gyðingum smám saman að snúa aftur til Jerúsalem. Þeim var leyft að biðjast fyrir við Grátmúr- inn fyrir visst gjald og syrgja þar eyðingu musterisins og ósigur Gyð- ingaþjóðarinnar. Gyðingar fóru svo smám saman að setjast að í borginni að nýju. Gyðingar héldu þannig áfram að vera öflugir á ýmsan hátt í Jerúsalem. Á 6. öld var jafnvel stofnað örlítið lýðveldi Gyðinga á eyjunni Tiran í Aqaba- flóa gegnt Sharm el Sheikh, þar sem stríðið brauzt út í júní í fyrra, þegar Egyptar lokuðu flóanum. Þegar Persar sigruðu landið árið 614, stofnuðu þeir hebreskt lýð- veldi að nýju og gerðu Jerúsalem að höfuðborg þess. Gyðingar höfðu tekið Persum opnum örmum sem frelsurum, og í þakkarskyni fyrir aðstoð sína fengu Gyðingar yfirráð yfir Jerú- salem. Þeir efldú borgina og gerðu hana að nýju að höfuðborg Gyð- inga og hófu aftur guðsþjónustur á þeirn stað, sem must'erið hafði stað- ið á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.