Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 58

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL máttu þeir, ok báru í klæði sín. Fylgdi þar mold mikil, sem von var. Síðan mælti Þórir at menn skyldi í brott fara. Segir hann svá: „Nú skuluð þið bræðr, Karli ok Gunn- steinn fyrstir fara, en ek mun síð- ast“. Snöru þeir þá allir út til hliðs- ins. Þeir förunautar váru þá allir komnir út úr skíðgarðinum, urðu þá varir við at Þórir hafði eftir dvalizt. Karli hvarf aftr at leita hans, ok hittusk þeir fyrir innan hliðit. Sá Karli at Þórir hafði þar silfrbollann. Síðan rann Karli at Jómalanum. Hann sá at digurt men var á hálsi honum. Karli reiddi til öxina ok hjó í sundr tygilinn aft- an á hálsinum, er menit var fest við. Varð högg þat svá mikit at höfuð- it hraut af Jómala. Varð þá brestr svá mikill at öllum þótti undr at. Tók Karli menit. Fóru þeir þá í brott. En jafnskjótt sem brestr- inn hafði orðit, kómu fram í rjóðrit varðmennirnir ok blésu þegar í horn sín. Því næst heyrðu þeir lúðra gang alla vega frá sér. Sóttu þeir þá fram at skóginum og í skóginn, en heyrðu til rjóðrsins aftr óp ok kall. Váru þar Bjarmar komnir. Þórir hundr gekk síðast allra manna liðs síns. Tveir menn gengu fyrir honum, ok báru fyrir honum sekk. Þar var í því líkast sem aska. Þar tók Þórir í hendi sinni ok söri því eftir í slóðina, stundum kastaði hann því fram yfir liðit, fóru svá fram ór skóginum á völluna. Þeir at her Bjarma fór á eftir þeim með kalli ok gaulum illiligri. Þustu þeir þá fram ór skóginum eftir þeim ok svá á tvær hliðar þeim, en hvergi kómu Bjarmar svá nær þeim eða vápn þeira at þeim yrði mein at. En þat könnuðu þeir af, at Bjarmar sæi þá eigi. En er þeir kómu til skipanna, þá gengu þeir Karli fyrst- ir á skip því at þeir vár fremstr áðr, en Þórir var lengst á land- inu. Þegar er þeir Karli kómusk á skip sitt, köstuðu þeir tjöldum af sér ok slógu festum. Síðan drógu þeir segl sitt upp. Gekk skipit brátt út á hafit. En þeim Þóri tókst allt seinna. Var skip þeirra óauðráðn- ara. En er þeir tóku til segls, þá váru þeir Karli komnir langt und- an landi. Sigldi þá hvárirtveggju yfir Gandvík. Nótt var þá enn ljós. Sigldu þeir þá bæði nætr ok daga, allt til bess er þeir Karli lögðu aftan dags at eyjum nökk- urum, lögðu þar segl ok köstuðu akkerum ok biðu þar straumfalls, því at röst mikil var fyrir þeim. Þá koma þeir Þórir eftir. Leggjast þeir ok um akkeri. Síðan skutu þeir báti. Gekk Þórir á ok menn með honum, ok röru þeir þá til skips þeirra Karla. Gekk Þórir upp á skipit. Þeir bræðr heilsuðu honum vel. Þórir bað Karla selja sér men- it. „Þykkjumsk ek makligastr at hafa kostgripi þá, er þar váru teknir, því at mér þóttuð þér mín njóta, er undankváma vár var með eng- um mannháska. En mér þótti þú, Karli, stýra oss til ins mesta geigs“. Þá segir Karli: Ólafr konungr á fé þat allt at helmingi, er ek afla í ferð þessi. Nú ætla ek honum men- it. Far þú á fund hans ef þú vill; kann þá vera, at hann fái þér men- it, ef hann vill fyrir því eigi hafa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.