Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 35

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 35
LÆKNAVÍSINDIN SÆKJA FRAM . . . 33 neinn bata að ræða. Og enn eru alls ekki til nægilega margar vél- ar né þjálfað starfslið til þess að hjálpa þeim, sem eru hjálparþurfi. HVER ÁKVEÐUR? Hver velur þá sjúklingana, sem á að meðhöndla? Hver ákveður, hvenær binda skal endi á slíka með- höndlun? í einni bandarískri „dia- lysishjúkrunarmiðstöð“ eru þessi vandamál lögð fyrir nefnd lækna, presta og kaupsýslumanna. Þegar bezt lætur, er hér aðeins um að ræða aðferð til þess að dreifa hinni ógnvænlegu ábyrgð, því að grund- vallarvandamálið verður enn óleyst sem fyrr. Nú eru þeir, sem að læknisfræði- legum tilraunum starfa, komnir langt áleiðis með að búa til starf- hæfa gervidælu, sem geti tekið að sér starfsemi sjúkra hjartna. Og þá vakna sömu spurningarnar að nýju. Og hvað verður svo næst? Gervi- lifrar? Gervilungu? Gerviheilar? Erum við að stíga inn í eins konar martraðarveröld, þar sem lífinu verður haldið í helmingi íbúanna með hjálp véla, sem hinn helm- ingurinn heldur í starfhæfu á- standi? í rökkurheimi læknislistarinnar eru margar slíkar erfiðar spurn- ingar og fá svör. Við erum þegar farin að reyna að breyta mann- veru, áður en hún fæðist í heim- inn, með uppskurði á fóstrinu. Eng- in hugmynd, sem nú kemur fram, virðist of fáránleg til þess að íhuga hana, því að sé hægt að skapa líf í rannsóknarstofunni, ætti einnig að vera hægt að ummynda lífið og breyta einkennum lífveranna. Þá verðum við að glíma við þá spurn- ingu, hvað yrði um sérstök persónu- einkenni mannsins, persónugöfgi og virðingu, hina sönnu heildarmynd persónu hans við slíkar aðgerðir. Þetta eru ekki eingöngu vanda- mála læknisins eða vísindamanns- ins, heldur alls mannkynsins. Og er við veltum þeim fyrir okkur, finn- um við til ríkrar þarfar fyrir leið- söng einhverrar vitsmunaveru, sem er meiri en við sjálf. Við látum fall- ast á kné í auðmýkt. Við mundum kjósa það heldur, að Skaparinn tæki í hnakkadrambið á okkur og segði okkur, hvað við ættum að gera. En það er ekki hlutverk hans. Hann gaf okkur huga, sál og frelsi til þess að velja. Það eru örlög okk- ar að glíma við þessi vandamál, taka þeim sem hluta af lífi okkar. Það getur vissulega verið guðs vilji, að maðurinn vaxi svo að þroska í sannleiksleit sinni, að hann verði fyrr eða síðar sú næstum guðlega vera, sem honum var upphaflega ætlað að vera. Ef til vill hefur það verið þetta, sem skáldið Robert Louis Steven- son átti við, þegar hann sagði: „Maðurinn er dæmdur til einhverr- ar göfgi“. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.