Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 57

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 57
JÓMALl HINN ÚGRÍSKI OG ... . 55 satt, ef ek hefða vitat, þá er vér várum heima í Langey, at Þórir hundr mynda koma í ferð vára með lið svá mikit sem hann hefir, at vér myndim hafa haft fleiri manna með oss“. Þeir bræðr ræddu þetta við Þóri, spurðu, hverju þat gegndi, er hann hafði menn miklu fleiri með sér en svá sem orð höfðu um farit. Hann svarar svá: „Vér höf- um skip mikit og liðsklyft. Þykki mér 1 háskaförum slíkum eigi góð- um dreng aukit“. Fóru þeir um sumarit oftast þannug sem skipin gengu til. Þá er byrlétt var, gekk meira skip þeirra Karla, sigldu þeir þá undan, en þá er hvassara var, sóttu þeir Þórir þá eftir. Váru þeir sjaldan allir saman, en vissusk þó til jafnan. En er þeir kómu til Bjarmalands, þá lögðu þeir til kaupstaðar. Tókst þar kaupstefna. Fengu þeir menn allir fullræði fjár, er fé höfðu til at verja. Þórir fékk óf grávöru og bjór ok safala. Karli hafði ok allmikit fé, þat er hann keypti skinnavöru marga. En er þar var lokit kaupstefnu, þá heldu þeir út eftir ánni Vínu. Var þá sundr sagt friði við landsmenn. En er þeir koma til hafs út, þá eigu þeir skiparastefnu. Spyrr Þórir, ef mönnum sé nökkurr hugr á at ganga á land upp ok fá sér fjár. Menn svöruðu at þess váru fýsir, ef féföng lægi brýn við. Þórir segir at fé myndi fásk, ef sú ferð tækisk vel: „En eigi óvænt at mannhætta gerisk í förinni". Allir sögðu at til vildu ráða, ef fjárván væri. Þórir segir at þannug væri háttat, þá er auðgir menn önduðust, að lausafé skyldi skipta með inum dauða ok örfum hans. Skyldi hann hafa hálft eða þriðjung, en stundum minna. Þat fé skyldi bera út í skóga, stund- um í hauga, og ausa við moldu. Stundum váru hús at gör. Hann segir at þeir skyldi búask til ferð- arinnar at kveldi dags. Svá var mælt at engi skyldi renna frá öðr- um, engi skyldi ok eftir vera þá er stýrimenn segði at í brott skyldi. Þeir létu mann eftir at gæta skipa, en þeir gengu á land upp. Váru fyrst vellir sléttir, en þar næst mörk mikil. Þórir gekk fyrr en þeir bræðr, Karli ok Gunnsteinn. Þórir bað menn fara hljóðsamliga: „Ok hleypið af trjánum berki, svá at hvert tré sjái frá öðru“. Þeir kómu fram í rjóðr eitt mikit, en í rjóðr- inu var skíðgarðr hár, hurð fyrir ok læst. Sex menn af landsmönn- um skyldu vaka yfir skíðgarðin- um hverja nótt, sinn þriðjung hverir tveir. Þá er þeir Þórir kómu til skíðgarðsins, váru vökumenn heim gengnir, en þeir er þar næst skyldu vaka, varu eigi komnir á vörðinn. Þórir gekk at skíðgarð- inum ok krækti upp á öxinni, las sik upp eftir, fór svá inn um garð- inn öðru megin hliðsins. Hafði Karli þá komizt yfir garðinn öðr- um megin hliðsins. Kómu þeir jafnsnimma til hurðarinnar, tóku þá frá slagbranda ok luku upp hurð- ina. Gengu menn þá inn í garðinn. Mælti Þórir: „í garði þessum er haugr, hrært allt saman gull ok silfr ok mold. Skulu menn þar til ráða. En í garðinum stendur goð Bjarma, er heitir Jómali. Verði engi svá djarfr at hann ræni“. Síðan ganga þeir á hauginn ok tóku fé sem mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.