Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 79

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 79
BÆTTULEG SJÓFERÐ 77 og Polluxar, verndara sjómanna, þar eð Poseidon hafði gefið þeim vald yfir vindi og bylgjum sjávar- ins. Fyrsta hafnarborgin, sem þeir komu til, eftir að þeir yfirgáfu Möltu ,var Cyracusa á Sikiley, þar sem skipið stanzaði í þrjá daga. Síðan sigldi það áfram til Rhegium (Reggio), sem er á tánni á ítalska stígvélinu. Svo hélt það áfram í gegnum Messinasund til endastöðv- ar , flestra skipa, sem komu úr austri, þ.e. til verzlunarborgarinnar Puteoli (sem heitir nú Pouzzuoli og er nálægt Napoli). Á þeim tím- um virðist sem höfnin þar hafi veitt skipum betri vernd en hin opna höfn í Ostia við mynni Tiber- fljóts, og það virðist sem það hafi gengið greiðlegar að umskipa vör- um þar. Á þeim tímum var það venja, að allir íbúar borgarinnar kæmu á vettvang til þess að bjóða fyrsta kornskip vorsins velkomið. Lúkas tekur það ekki fram, að skipið „Dioscuri“ hafi verið boðið velkom- ið á þann hátt. En skipið, sem þeir Páli og félagar hans kom á til borg- arinnar ,hlýtur að hafa verið eitt hinna fjTstu það vor. Er Páll steig þar á land, var hinni viðburðarríku sjóferð hans lokið. Svo hélt hann áfram landleiðina til Rómaborgar. Fyrir mörgum árum, þegar írskum leiguliðum var loks leyft að l:aupa land af brezku krúnunni eftir harðar deilur, fékk enskur aðals- maður það erfiða starf að taka við greiðslum bændanna, sem þeir létu ekki af hendi með glöðu geði. Allt gekk þó vel, þangað til ná- ungi einn gekk að skrifborðinu og byrjaði að slengja peningunum á það, hverjum af öðrum. Þegar hann hafði slengt síðasta hálfpenny- peningnum á borðið, lamdi hann í það með hnefanum og hrópaði: „Hérna! Takið yðar skítugu peninga! En frá þessum degi mun ég ekki hafa neinn landeiganda yfir mér nema góðan Guð á himnum”! Englendingurinn brosti þolinmóður á svip og svaraði rólega: „Ég vona innilega, að ykkur komi vel saman. Hann sagði reyndar fyrstu ieiguiiðunum sínum upp jarðnæðinu”! V.S.E. Einhver spurði tónskáldið Milhaud þessarar spurningar: „E'f þér þyrftuð að fara til eyðieyjar og dvelja þar, hvert af tónverkum yðar munduð þér þá taka með yður”? „Ég mundi fara með óskrifaðan pappír”, svaraði hann þá. „Upp- ðhaidstónverkið mitt er alltaf það, sem ég skrifa á morgun”. Bernard Gavoty. Glaumgosi við félaga sinn: „Það, sem þessi stúlka þarfnast, er slæm áhrif.“ Peter de Vries.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.