Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 120

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL lögin á nýjan leik, og það lítur alls ekki út fyrir, að það eigi nokkru sinni fyrir þeim að liggja. STARFSAÐFERÐIR STARFS- FÓLKSINS Fyrir nokkrum árum hefði mað- ur eins og Michael Fortell ekki haft tækifæri til þess að hjálpa stúlku eins og Lindu Hall, af því að þá heimiluðu lögin ekki, að það ynnu neinir karlmenn á „Hlynstíg". Stúlk- unum var jafnvel bannað að hafa í fórum sínum myndir af „ættingjum eldri en 18 mánaða, væru þeir karl- kyns.“ Til allrar hamingju var öll- um starfsaðferðunum á „Hlynstíg" breytt, og nú er um þriðjungur starfsfólksins karlmenn. Nýlega ræddi ég um Lindu Hall við Tom Hughes, einn af yngri strfs- mönnunum. Tilfellið „Linda Hall“ var eins konar kennsludæmi fyrir okkur starfsmennina, ef hægt er að ræða um slíkt í okkar starfsgrein," sagði hann. „Tilfinningar hennar voru mjög frumstæðar, og jákvæði þátturinn, barnið, var ríkjandi í fari hennar allt frá byrjun. Hún óskaði þess heitt að mega hafa barn- ið hjá sér. Við urðum að sýna henni fram á, að það væri ekki mögulegt, ef hún breytti ekki um lífsstefnu. Og þegar hún var komin svo langt áleiðis, að hún skildi nauðsyn þessa, urðum við að hjálpa henni að finna nýjar leiðir til betra lífernis. Það er í rauninni erfiðast að eiga við hinar ,,óaðfinnanlegu“ stúlkur eins og Jane Hutchins," bætti. hann hugsandi við, „það er að segja þær, sem virðast vera óaðfinnanlegar, hvað öll ytri merki snertir. Þær búa þannig um rúmið sitt, að það sést þar ekki hin minnsta óþörf felling, þær brjóta aldrei neinar reglur hæl- isins né missa nokkru sinni stjórn á sér.“ Jane var hávaxin, falleg stúlka með rautt hár. Hún var mjög vel gefin, fékk greindarvísitöluna 137 við greindarpróf. Hún kom frá sfn- uðu yfirstéttarheimili. Faðirinn fór oft á veiðar og í útilegur með konu og börnum. Fjölskyldan fór öll í kirkju saman. Jane átti sinn eigin bíl og reiðhest. Þetta virtist vera fyrirtaks heimili fyrir unga stúlku. En samt strauk hún að heiman, þegar hún var 16 ára, og fannst svo í hótelherbergi, þar sem hún dvaldi ekki aðeins með einum sjómanni, heldur mörgum. Hún var send heim til foreldra sinna til reynslu, en hún strauk fljótlega að heiman aftur. Og enn var hún tekin, eftir að hafa eytt nóttinni í hermannaskála. Seinna var hún afhjúpuð sem búð- arþjófur í San Diego, en þar var hún þegar undir grun sem vændis- kona og eiturlyf j aneytandi. Stuttu eftir að Jane var komin til „Birkikofa", samdi hún „lífs- reglur" fyrir félaga sína. Hún skrif- aði þetta allt niður, og bar listinn fyrirsögnina: „Hvernig maður á að blekkja starfsfólkið, snúa því um fingur sér og stjórna því.“ Þessar „lífsreglur" höfðu meðal annars að geyma eftirfarandi speki: „Sýndu starfsfólkinu virðingu. Hvað gerir það til, þó að frú Smith sé tík? Klappaðu henni bara á hausinn eins og lítilli, indælli tík. Það er skynsamlegt að smjaðra og hrósa! Þetta göfuga hjálparlið okk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.