Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 34

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL DEILUEFNI LÆKNANNA Dr. Alfred Byrne sem skrilar um læknisfræðileg efni i The Sunday Times, skrifaði nýlega grein um aivarlegt vandamál, sem læknar verða nú að giíma við í sambandi við flutning líffæra á milli manna, en nú er rætt mikið um vandamál þetta. Hann bendir á það í greininni, að einn hentugasti gjafi heilbrigðra líffæra, sem þörf er fyrir líffæraflutninga, sé fullvaxinn ungur maður eða 'kona, sem holtið hefur óbætanlegar heilaskemmdir og haldið er iiíandi með öndunarvél. En líffærum sjúklingsins hnignar um leið og heilsu hans hnignar og hann færist nær dauðanum. Ætti læknum því að leyfast að rjúfa tengslins milii sjúklinsins O'g öndunarvélar- innar og binda þannig endi á iff sjúklingsins til þess að ná líffærum úr líkama hans, meðan þau eru enn heilbrigð? Prófessor Keith Simpson, yfirmaður deildar réttarfarslegrar lækn- isfræði við Guy’s sjúkrahúsið í Lundúnum, er þeirrar skoðunar, að læknum ætti að leyfast slrkt. Hann segir, að þegar um er að ræða sjúklinga með óbætanlegar heilaskíemmdir, þá ætti að skoða allan líkamann dáinn, en ekki aðeins heilann. Hann hefur stungið upp á því, að læknum ætti að vera leyft að „taka burt líffæri og vefi til lækn- isaðgerða til hjálpar öðrum, meðan vefjum er enn haldið við með hjálp læknavísindanna." En Ptoy Calne, prófessor í skurðlækningum við Cambridgeháskóla, er á öðru máli. Samkvæmt. skoðun hans er það algerlega rangt að gera nokkrar ráðstafanir snertandi hinn hugsanlega liffæragjafa sjálfan . 1 þeim eina tilgangi að tryggja, að líffæri hans verði hæf til líffæraflutnings. sé aftur á móti skylda læknanna að virða sjúklinginn sem mannlega veru, þ.e. virða persónugöfgi hans. rÝmsir guðfræðingar meðal lút- herstrúarmanna hafa látið þá trú í ljósi, að líknardeyðing sé siðferði- lega réttlætanleg, ef hún bindur endi á þjáningar þess, sem er hald- inn ólæknandi sjúkdómi, einkum ef sjúklingurinn óskar þess sjálf- ur. Nú virðist vera tilhneiging til þess að greina á milli „virkrar“ og „óvirkar" líknardeyðingar, þ.e. að leyfa öllu að hafa sinn eðlilega gang án þess að grípa þar fram í. Lækharnir eru einnig staddir í þessu rökkurlandi óvissunnar, hvað gervilíffæri snertir. Með hjálp gervi- nýra og læknisaðferðar, sem nefnd er „dialysis", er t.d. hægt að halda sjúklingi lifandi næstum „óendan- lega“ (auðvitað miðað við venju- lega lengd mannsævinnar), þótt hans eigin nýru séu hætt að starfa. í þeim tilfellum, þar sem er að- eins um bráðabirgðanýrnaskemmd að ræða, skýtur ekkert siðfræðilegt vandamál upp kollinum. Það er að- eins í ólæknandi sjúkdómstilfellun- um, þegar nýrað hefur hlotið var- anlegar skemmdir og ógerlegt er að bæta það, að ákvörðunin getur fremur orðið heimspekilegs en læknisfræðilegs eðlis. í þeim tilfell- um heldur vélin sjúklingnum að- eins lifandi, en það verður ekki um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.