Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 89

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 89
VEIZTU HVERNIG ÞÚ ÁTT AÐ BORÐA? 87 Ef þú ert of þungur, lesandi góð- ur, þá eru miklar líkur fyrir því (80%), að báðir foreldrar þínir hafi verið of þungir, eða talsverðar líkur fyrir því (45%), að annar foreldra þinna hafi verið það. Margir vís- indamenn halda því fram, að hafi báðir foreldrarnir verið of feitir, hafir þú sjaldan orðið vitni að skyn- samlegum mataræðisvenjum. Og því ertu þannig enn að beita slæmum mataræðisvenjum, sem þú tileinkað- ir þér í bernsku. En hafi annar for- eldra þinna borðað aðeins hæfilega mikið og haldið eðlilegri þyngd, þá hafðirðu þannig eitt gott fordæmi fyrir augum til þess að breyta eftir. Og þetta eina góða fordæmi hefur enn áhrif á þig, löngu eftir að bernskuárin eru að baki. Eftir 25 ára aldur minnkar raun- veruleg hitaeiningaþörf þín um 5% á hverjum áratug. Ef þér tókst að viðhalda réttri þyngd við 25 ára aldur með því að borða 2000 hita- einingar á dag, þá ættirðu þannig að borða 15% færri hitaeiningar við 55 ára aldur eða aðeins 1700 hita- einingar á dag. Mjög fáu of þungu fólki, sem reynir megrunarfæði, tekst að halda sér í horfinu, eftir að það hefur losnað við dálítið af offitunni. Slíkt hefur oft aðeins áhrif um stundar- sakir, því að 90% allra þeirra, sem reyna slíkt, bæta aftur á sig þeirri fitu, sem þeim hafði tekizt að losna við. Ef þú ert þannig of þungur, eftir að þú hefur náð 25 ára aldri, eru miklar líkur á því, að þú verðir enn þyngri, er tímar líða fram. Mjög fáir hinna löngu liðnu for- feðra okkar voru of þungir. Eftir að þeir höfðu lagt unglingsárin að baki með öllum þeim geysilegu kröfum til líkamskrafta, sem þeir urðu þá að standast, urðu þeir að standast geysiharðar kröfur fullorðinsáranna um erfiða líkamlega vinnu. Bændur fyrri tíma brenndu 1500 fleiri hita- einingum á dag en skrifstofumenn nútímans. Amma brenndi 1000 fleiri hitaeiningum á dag en húsmóðir nú- tímans. Heimurinn hefur breytzt svo mikið, að við verðum að laga matar- lyst okkar að mataræði, sem hefði reynzt sannkallað sultarfæði fyrir f orf eðujr {okkar'j. Maltajrlyslb okkar-lag- ar sig eftir aðstæðunum, en þó ekki fullkomlega. Meiri hluti ábyrgðar- innar hvílir á okkar eigin herðum. Sama hitaeininganeyzla daglega- Sama vinnuálag daglega. fffff Þyngd 65.2 kg 71.1 kg 76.5 kg 81.5 kg 85.0 kg Aldur 25 ára 35 ára 45 ára 55 ára 65 ára Hæð 213.36 cm 182.88 cm 152.40 cm 121.92 cm 91.44 cm 60.96 cm 30.48 cm 00 00 cm Myndin sýnir, hvaða breytingar verða á manni, sem er hálft sjötta fet á hæð (167.64 cm) og heldur áfram að borða 2500 hitaeiningar á dag frá 25 ára aldri allt til 65 ára aldurs. Á 25 ára aldri er hann í full- komnu líkamlegu jafnvægi. Hann vegur 130,5 pund og bætir ekki grammi við þyngd sína. En skömmu eftir 25 ára aldur byrjar hann að þyngjast, jafnvel þótt hann borði sams konar fæði og vinni sams kon- ar vinnu og áður. Og hann vegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.