Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 125

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 125
BIRKIKOFI 123 slíkum, auðveldum lausnum á vandamálum sínum, heldur sagði hún: „Nú er ég í rauninni glöð yfir því, að ég var send til „Birkikofa". Ég finn það greinilega, að nú fyrst er ég að verða fullorðin.“ Ramona Torres, sem var enn með ör .á handleggjunum eftir hnífs- stungurnar, sem hún hafði veitt sjálfri sér, var sú síðasta, sem kom til „skoðunar“. Greindarpróf höfðu sýnt, að greindarvísitala hennar var mjög lág, þ. e. a. s. aðeins 58. Hun var þar að auki algerlega ófær um að hafa stjórn á tilfinningum sínum og hafði því oft sleppt sér, en þess á milli hafði hún verið hald- in miklu þunglyndi. „Við vorum lengi hrædd um, að Ramona væri í rauninni alveg von- laus,“ sagði einn sérfræðingurinn við mig í einrúmi. En til allrar hamingju hafði enn einu sinni gerzt kraftaverk hinnar heilbrigðu skynsemi þarna í „Birki- kofa“, Með aðdáunarverðu vilja- þreki hafði Ramonu loks tekizt að ná þolanlegum einkunnum í skól- anum. Hún hafði áður fyrr ekki getað gert greinarmun á réttu og röngu, en nýlega hafði hún sýnt mjög jákvæð viðbrögð, þegar ný- komin stúlka hafði reynt að fá hana til þess að taka þátt í flóttatilraun með sér. Hún hafði lýst yfir því við stúlkuna, að hún mundi segja húsforeldrum sínum frá áætlun- inni . . . og gerði það í raun og veru. „Ég komst að því, að ég hef mitt eigið vit og þarf ekki að láta ann- að fólk hugsa fyrir mig,“ sagði hún á hinum mánaðarlega fundi. „Og þess vegna finnst mér, að þið ætt- uð að sleppa mér héðan, því að mér hefur farið heilmikið fram.“ „Það er rétt hjá þér, að það er vel hægt að senda þig burt héðan úr „Birkikofa“,“ var henni svarað. „Á opnu deildinni hér á „Hlynstíg" færðu miklu meira frelsi, en þú verður samt að njóta vissrar vernd- ar í dálítinn tíma ennþá, áður en við þorum að sleppa þér burt fyrir fullt og allt.“ Venjulega var Ramona leið á svip og þungbúin, en nú varð andlit hennar næstum fallegt, er gleðibros breiddist yfir það. Brosið var hikandi, líkt og hún tryði varla því sem hún heyrði. „Þýðir það, að þið sleppið mér héðan?“ „Nei, það er ekki alveg rétt,“ sagði frú Goodrich blíðlega. „Það erum ekki við, sem sleppum þér héðan og veitum þér frelsi, Ramona. Þú hefur sjálf fundið veginn út til frelsisins.“ „En ég á þá sem sagt að flytjast yfir á opnu deildina?" Frú Goodrich kinkaði kolli, og hamingja sú, sem geislaði af andliti Ramonu, varpaði bjarma á herberg- ið. Allir viðstaddir höfðu hjálpað henni til þess að ná þessum góða árangri, og allir voru stoltir af honum, allt frá forstöðukonunni við annan enda borðsins til hús- varðarins við hinn endann. REIÐUBÚIN TIL AÐ NJÓTA FRELSISINS Enginn kærir sig um að vera lok- aður inni í lítilli, algerlega einangr- aðri veröld allan sólarhringinn, en næstum öllum stúlkunum í „Birki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.