Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 122

Úrval - 01.08.1968, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL arri manngerð. Hún var af mexí- könskum ættum og aðeins 16 ára að aldri. Hún hafði reynt að fremja sjálfsmorð með því að skera sig á púlsinn strax eftir komuna til „Birkikofa". Renée Fortell, sem var sérstakur félagsráðgjafi Ramonu, mælti þessi orð um Ramonu á ein- um af fundum starfsfólksins: „f hvert skipti sem ég segi þessi töfra- orð við hana: „Okkur þykir í raun og veru vænt um þig“, þá fær hún tár í augun. Við skulum halda áfram að segja slíkt við hana og sjá, hvað gerist.“ Starfsfólkið lét sér ekki nægja að fullvissa Ramonu um það æ of- an í æ, áð þaS hefði áhuga á henni sem persónu og á málum hennar, heldur sýndi það það í verkum, sem samsvöruðu þörfum þessarar treggáfuðu stúlku. Það leitaði ráða hjá henni um hina hversdagslegu hluti. Og þegar það uppgötvaði, að hún bjó yfir listrænum hæfileikum, var hún fengin til þess að búa til skrautleg borðkort fyrir afmælis- boð einnar stúlkunnar. „Þarna get- urðu sjálf séð, hvað þú ert dugleg,“ sagði það við hana, þegar borðkort- in voru tilbúin. „Jane fær kannske hæstu einkunnirnar í námsgreinun- um, en þú teiknar langbezt." Það bað Ramonu einnig um að hjálpa til við að búa til jólaskraut, og það endaði með því, að hún tók að sér allar skreytingarnar. Og Ramona varð hetja dagsins, þegar „Birki- kofi“ fékk fyrstu verðlaun fyrir fallegustu jólaskreytingarnar. NÝJAR LEIÐIR, NÝ SVÖR Þegar Tom Pinnock var skipaður yfirmaður áætlunarinnar um þjóð- félagslega endurhæfingu afbrota- unglinga, varð Edna Goodrich eft- irmaður hans á betrunarhælinu „Hlynstíg". Hún skýrir með eftir- farandi orðum það, sem er að ger- ast í „Birkikofa“: „Það er á vissan hátt hægt að segja, að það sé sjálfs- bjargarhvötin, sem hafi komið stúlkunum okkar á glapstigu. Þær halda, að það sé aðeins á þann hátt, að þær geti leyst vandamál sín, það er að segja með því að flýja frá þeim. En „Birkikofi“ er lítið, sam- þjappað og traust samfélag, þar sem afbrot borga sig ekki.“ Linda Hall komst að því, að það lét enginn undan henni, þegar hún æpti og hótaði öllu illu. Jane Hutchins komst að því, að jafnvel snjalli heilinn hennar hafði ekki roð við starfsfólki, sem heldur saman und- antekningarlaust, á hverju sem gengur. Vesalings Ramona Torres, sem þyrsti eftir kærleika, skildi, að hún þurfti ekki að skera sig með hníf til þess að fá aðra til þess að hafa áhuga á henni sem persónu. Þegar þær uppgötvuðu, að röng hegðun hjálpar þeim ekki, fara þær að leita nýrra leiða, nýrra að- ferða til þess að leysa vandamál sín með. Og þegar þær eru farnar að óska þess sjálfar að breyta sér, þá getur starfsfólkið leitt þær fram á veginn að þeim markmiðum, sem þær hafa sett sér. „Svo einfalt er það,“ mælti frú Goodrich að síð- ustu. Það er mögulegt, að „formúl- an“ sé einföld, en hún dugar að- eins, sé henni beitt á réttan hátt, með dugnaði, kærleika og af þol- inmæði. Unga stúlkan, sem leitar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.