Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 24

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL hlýtur guð vissulega að vera glaður í dag.“ Þegar bænunum var lokið, dreifð- ist mannfjöldinn ekki samstundis. Fólkrð hinkraði við. Andrúmsloftið einkenndist af vingjarnleika, sem myndaði tengsl milli ókunnugra. Sumir voru mjög kátir. Sumir fundu til djúprar ánægjukenndar. Öllum leið vel yfir að vera staddir þarna. Og enginn vildi flýta sér að yfir- gefa þennan stað, þar sem mönn- um leið svo vel. „Herbie skapaði sérstakt and- rúmsloft þennan dag,“ sagði kaup- maður einn síðar. „Hann olli því, að ég fékk virðingu fyrir mönnun- um á nýjan leik.“ Herbie Wirth hafði alltaf séð fyr- ir sér sjálfur og aldrei legið uppi á neinum. Hann fór aðeins fram á, að einhverjir yrðu viðstaddir jarðar- för hans. Það, sem hann veitti við- stöddum fyrir þennan greiða, var ekki lítið. Það var í rauninni miklu meira en það, sem hann hafði farið fram á. ☆ Skipasmíðar nútímans hafa gerbreytt lifi sjómanna. Þeir eru óðum að komast í svipaða aðstöðu og landkrabbar, sem verða að fara langar leiðir til vinnu á hverjum degi. Risaolíuskipið „Cambria", sem er í eigu Jersey Standard-olíufélagsins, er 253.000 tonn að stærð og 1140 fet á lengd eða jafnlangt og meðallengd milli fjögurra igötuhorna í stórborg og þó nokkru betur. Vistarverur áhafnarinnar eru aftast á skipinu, en aðalvinnustaður hennar fram undir stefni, og því hjóla sjómennirnir í vinnu, einkum þegar þörf er fyrir þá í hvelli. Investor’s Reader. Á Heathrowflugvellinum í Lundúnum getur að líta fjölmörg tilkynn- ingarspjöld, sem á stendur: AÐGANGUR BANNAÐUR FYRIR HUNDA. Slíkt er alls ekki óvenjuiegt, en það sem vekuir þó athygli manns, er eitt tilkynningarspjald, sem er i hæð við augu meðalstórs hunds. Caskie Stinnett. Maður einn var að reyna að ná ianglínusambandi sunnudag einn. En það var svo mikið að gera á símstöðinni, að honum tókst ekki að fá samband. „Sko, í dag er nefnilega mæðradagurinn," sagði simastúlkan. Og svo bætti hún hugsandi við: „Allir eru að reyna að ná sambandi við mömmu . .. en öll símtölin virðast eiga að greiðast af viðtakanda." Franc Shor. Dyggð konunnar er stórkostlegasta uppfinning mannsins. Cornelia Otis Skinner.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.