Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 102

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL skyndilega grein íyrir dálitlu, sem átti eftir að reynast staðreynd mörg næstu árin: Eg gerði mér skyndi- lega grein fyrir því, að hér eftir þurfti ég ekki aðeins að synda til þess að sigra heldur einnig til þess að tapa ekki. Og ég gerði mér einn- ig grein fyrir því, að keppinautar mínir mundu ekki aðeins synda til þess að sigra heldur einnig til þess að sigra Schollander. 18. Olympíuleikjunum lauk þ. 18. október. Ég var kjörinn fremsti íþróttamaður leikjanna, og þjóð mín hafði kjörið mig til þess að bera fánann í fylkingarbrjósti liðs okkar við lokunarathöfnina. Ég var djúpt snortinn. Þetta var mesti heiður, sem mér hafði nokkru sinni hlotn- azt á sviði íþróttanna. SÝNINGARGLUGGI, SEM ALLT MANNKYNIÐ SKOÐAR í Mig langar til þess að nefna einn annan atburð, sem mér er minnis- stæður frá Olympíuleikjunum árið 1964. Rússnesk stúlka, Irina Press að nafni, var álitin sigurstrangleg í skotkeppni. Hún fór að hágráta, þegar hún tapaði, og grét beisk- lega. Loks spurði einn blaðamann- anna hana: „Hvers vegna grætirðu svona beisklega? Við skiljum það vel, að þú sért leið yfir þessu. En hvers vegna ertu svona ofboðslega miður þín? Það er eins og þú hafir misst alla stjórn á þér!“ Hún svaraði: ,,Þú gerir þér ekki grein fyrir því, hvað þessi ósigur minn mun kosta mig, hvað snertir starf mitt og laun mín, þegar heim kemur!“ Það er staðreynd, að Rússar og reyndar einnig fleiri þjóðir leggja ofboðslega hart að íþróttamönnum sinum að sigra á Olympíuleikjun- um. Iþróttamennirnir eru styrktir á ýmsa vegu allt árið, svo að þeim sé unnt að þjálfa sig stöðugt. Það er jafnvel séð alveg fyrir þeim. Þeim eru boðin alls konar hlunnindi, og það er allt gert til þess að leggja sig alla fram, svo að þeir megi sigra. Og sigri þeir, er þeim launað ríku- lega. Hér er ekki aðeins um þjóðar- metnað að ræða. Sovétstjórnin ger- ir sér mjög góða grein fyrir hinu stórkostlega áróðursgildi Olympíu- leikjanna, en slíkt skilja Banda- ríkjamenn alls ekki. Við höfum meiri áhuga á atvinnumennsku í íþróttum. í augum okkar eru þátt- takendur í Olympíuleikjunum bara eintómir áhugamenn, hálfgerðir við- vaningar. Ef við töpum þar í körfu- bolta, segjum við bara: „Hefðum við sent New York Knicks, hefðum við leikið okkur að því að vinna gullmerkið.“ Bandaríkjamenn gera sér ekki grein fyrir þeirri staðreynd, að í öðrum löndum hefur fólk eins mik- inn áhuga á Olympíuliði lands síns og við höfum á atvinnuliðum okk- ar. í rauninni hafa mjög fáar þjóð- ir fyrir því að draga nokkur mörg á milli atvinnumanna og áhuga- manna á sviði íþrótta. Okkur er sagt, að kommúnisku þjóðirnar sendi sína beztu íþróttamenn í her- inn og þar þurfi þeir ekkert að gera allt árið annað en að þjálfa sig í íþróttagreinum sínum. í Frakklandi gegna íþróttamennirnir ýmsum stöð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.