Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 45

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 45
BEZTU STUNDIR CHURCHILLS ... mig í hlé um stund og beið. Kom þá brátt í ljós í hvernig skapi hann var, þegar hann vaknaði. Væri hann með skop á vörum, var dagurinn framundan venjulega erfiður, en segði hann aðeins „Góðan daginn, Norman!“ þá var framundan heilla- dagur. Meðan hann drakk appelsinusaf- ann, dró ég frá glugganum og ósk- aði jafnan að veðrið væri gott. Svo gekk hann í morgunsloppn- um sínum út að glugganum, stóð þar um stund og horfði út. Væri rigning eða þungbúið veður, for- mælti hann veðrinu langan tíma, meðan ég lagfærði í rúmi hans. Með- an hann stóð þannig út við glugg- ann, lagði ég tvo baksvæfla í rúm- ið og tvær þykkar svampdýnur, sem hann hvíldi olnbogana á. Ann- ars gat hann ekki borðað árbítinn í rúminu á sængurborðinu, sem var gríðarstórt, likast skrifpúlti. Hann varð sár á olnbogunum, ef hann hafði ekki svampdýnurnar, sagði hann. Churchill hafði ýmsar sérstakar siðvenjur, sem einnig komu fram er hann snæddi árbít sinn. Hann vildi alltaf fá eina könnu af te og geysi- stóran bolla. En hann drakk heldur ekki meira te allan daginn, nema þennan eina bolla á morgnana. Væri heitur réttur á morgnana, varð hann jafnhliða að fá kaldan; með bacon / söjyunni verönr Churchills aö öllum líkindum minnzt fyrst og fremst sem mannsins, er var forscetisráöherra Bretlands í síðari heimsstyrjöldinni. Hér skoöar Churchill skemmdir á neöri málstofu brezka þingsins, sem uröu % loftárásum Hitlers á Lundúni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.