Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 98

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 98
96 manni. Svo litlu má muna. Viðbragðssneggsta og hraðasta byrjunin er jafnframt bezta byrj- unin. Þegar ræsirinn hrópar: „Sund- menn, takið ykkur stöðu,“ byrjar maður strax að hreyfa fæturna mjög hægt niður og fram á við og stanz- ar svo, þegar maður er kominn í rétta stöðu. Ræsirinn hleypir ekki af byssunni, meðan nokkur sund- maður er enn á hreyfingu. Hin full- komna byrjun er því fólgin í því að hreyfa fæturna svo hægt, að það sé um ógreinanlega hreyfingu að ræða fram á við, enda þótt maður virðist vera alveg hreyfingarlaus, jafnvel þótt aðeins sé um örlitla hreyfingu vöðvanna að ræða. Svo þegar hleypt er af byssunni, hefur maður með þessu móti enn nægan hreyfi- og spyrnukraft til þess að verða fyrst- ur í vatnið. Það var einmitt þetta, sem ég vildi láta mér takast. Ég vissi, að ég mundi bara „þjófstarta", ef ég væri of fljótur á mér að spyrna mér af stað. En jafnvel þótt mér mis- tækist þetta og ég „þjófstartaði", mundi ég samt græða á því. Slíkt mundi nefnilega auka á spennuna. Og mér fannst alveg ákveðið, að ég hefði betra vald á tilfinningum mín- um en keppinautarnir. ’Ég færði mig ofboðslega hægt fram á við hægara og hægara. Ég hreyfðist svo hægt, að segja mátti, að ég hafi varla hreyfzt . . . og þó hreyfðist ég. Og svo spyrnti ein- hver annar sér af pallinum, áður en skotið kvað við. Við þetta jókst spennan. í annarri tilraun fóru all- ir hægar í sakirnar. Svo kvað skot- ÚRVAL ið skyndilega við, og við flugum af stað. Ég synti fyrri 50 metrana eins hratt og ég mögulega gat. Það var kænskubragð mitt. Alla vikuna hafði ég gert mitt ýtrasta til þess að sannfæra alla um það, að ég væri sérstaklega hættulegur í baka- leiðinni. I fyrri undanráskeppnun- um og í aðalundanráskeppninni hafði ég dregið af mér fyrri 50 metrana og „slegið duglega í“ í bakaleiðinni. Nú reyndi ég að verða jafnfljótur hinum vð snúninginn í laugarendunum. Ég vonaði, að það yrði til þess að gera þá óttaslegna sem snöggvast og fá þá til að hugsa sem svo: „Hvað er að? Synti ég hægar en ég ætlaði mér? Nú, fyrst hann er jafnfljótur og ég fyrri 50 metrana, hvernig skyldi hann þá fara með mig í bakaleiðinni?" Enginn dró af sér fyrri 50 metr- ana, heldur syntu allir af öllum lífs og sálar kröftum, Illman, McGre- gor, Klein og Gottvalles. Og ég var jafnfljótur og þeir, þegar við sner- um okkur við í laugarendanum. I undanráskeppnunum og í aðalund- anráskeppninni hafði ég synt fyrri 50 metrana á 25.9 sekúndum, en nú hafði það aðeins tekið mig 25.3 sek- úndur. Mér hafði fundizt Illman vera sá keppendanna, sem yrði mér hættu- legastur. En hann lenti í óvæntum vandræðum, rétt eftir að hann hafði snúið sér við í laugarendanum. Þeg- ar átta menn þjóta eftir sundlaug, mynda þeir stórar öldur, sem eyð- ast svo bráðlega í „kjölfari“ þeirra. En í laugarendanum snýr maður sér við og verður að synta í gegn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.