Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 32

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 32
Arið 2000 verður íbúatala jarðar komin upp í sex milljarða. Og />á vaknar spurningin, lworl hafið geti þá risið undir þörf okkar fyrir eggjahvítuefni. Hve stórt er forðabúr hafsins? orstjóri FiskveiSa. og vK hafrannsóknastofnunar \V (t)* Sovétríkj anna, A. Bog- || danof, sagði nýlega í ^ viðtali við blaðið Sos- ialistítsjeskaja industr- ia, að það sé mjög stutt síðan, að flestir hafrannsóknamenn hefðu hiklaust og skilmálalaust lýst því yfir, að fiskistofnar í höfunum væru í reynd óþrjótandi. — En, heldur Bogdanof áfram, eggj ahvítuskorturinn er raunveru- leg hætta fyrir mannkynið. Sam- kvæmt skýrslum frá Sameinuðu þjóðunum fá tveir milljarðar af þeim 3,7 milljörðum, sem jörðina byggja, ekki þau 30 gr af eggja- hvítuefnum á dag í fæðunni, sem telja má algert lágmark. Þannig er ástandið nú þegar. Og fyrir árið 2000 verður íbúatala jarðar komin upp í sex milljarði. Og þá er spurt að því, hvort hafið geti risið undir þessari stórauknu þörf fyrir eggja- hvítufæðu. Bogdanof svarar því til, að það sé hægt, ef mannfólkið sjálft hjálp- ar til. Ef menn hætta venjubund- inni rányrkju á fiskimiðin en taka í staðinn upp sama hugsunarhátt gagnvart fiskveiðum og bændur hafa gagnvart kornökrum sínum. Þrátt fyrir stækkun fiskiskipa- flota og bætta veiðitækni og þá ekki sízt leitartækni, er aflaaukn- ingu í raun og veru lokið, ef litið er á heiminn allan. Á vissum haf- svæðum hafa stofnar eftirsóttra nytjafiska rýrnað mjög — hér er m.a. átt við þorsk, kola, karfa, síld o.s.frv. Bæði fiskimenn og vísindamenn hafa af þessu áhyggjur, leita orsak- anna og gera tillögur um þann afla, sem æskilegastur sé. Sovézkir sér- fræðingar hafa reiknað það út, að vel mætti veiða 80—100 milljónir smálesta, en það er nokkurn veginn sama magn og nú er veitt á ári. Mikil þörf er á því, að teknar verði ákvarðanir um hámarksveiði * * * * 30 - APN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.