Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 26

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL ella, og nú hóta þeir öðru stríði, ef ísraelsmenn yfirgefi ekki arabisku landssvæðin, sem þeir hertóku árið 1967. Vegna tilmæla Bandaríkja- manna voru hafnar tilraunir fyrir nokkrum mánuðum til þess að kom- ast að samkomulagi. En vandamál- in voru geysileg, og raunverúlegur friður virðist vera miklu lengra undan en nokkru sinni fyrr. Þarfnist ísraelsmenn óbugandi leiðtoga á þessum hættulegu tím- um, þá leikur enginn vafi á því, að þeir hafa fundið hann. Þessi 73 ára gamli kvenskörungur er þeim sann- ur leiðtogi. Arabar og aðrir gagn- rýnendur ásaka Goldu um að vera ósveigjanlega þrjózk. Aðdáendur hennar kjósa heldur að segja, að hún sé „viljasterk". Þegar David Ben-Gurion, fyrrverandi forsætis- ráðherra ísraeis, útnefndi hana sem utanríkisráðherra árið 1956, lýsti hann yfir því með miklu stolti, að hún væri „eini karlmaðurinn“ í ráðuneyti hans. Nú nýtur Golda stórkostlegs stuðnings meðal almennings í ísra- el. ísrael líkist helzt ljónagryfju á stjórnmálasviðinu. Þar er hver hönd- in uppi á móti annarri. Á þingi ísraels, sem nefnist Knesset og tel- ur 120 þingmenn, eru 13 stjórn- málaflokkar. En samt sýna skoðana- kannanir stöðugt, að 75% kjósenda eru samþykkir henni í ýmsum málum. Ein ástæðan fyrir því mikla áliti, sem hún nýtur, er sú, að flest- um ísraelsmönnum finnst sem Golda hafi alltaf verið virk á stjórnmála- sviðinu. Hún hefur tekið þátt í op- inberum málum í rúm 40 ár. Raun- sæ viðhorf hennar og viðbrögð við vandamálum þjóðarinnar hafa allt- af einkennzt af þessari spurningu: „Er þetta gott eða slæmt fyrir Gyð- inga?“ Eitt sinn viðhafði hún þessi orð um möguleika á lipurð í samn- ingum við Araba: „Við ætlum okk- ur að lifa áfram. Nágrannar okkar vilja okkur feiga. Þetta vandamál veitir því ekki mikið svigrúm fyrir samningalipurð." RÍKISSTJÓRNIN í ELDHÚSINU Sem forsætisráðherra stjórnar Golda fundum ríkisstjórnar sinnar, en hinir ráðherrarnir eru allir karl- kyns. Og hún stjórnar fundum þess- um á svipaðan hátt og kennslukona heldur uppi aga í böldnum bekk. Þegar ráðherrarnir ræða sín á milli á fundunum, ber Golda í borðið til merkis um, að hún vilji fá hljóð og að fundarsköp skuli höfð í heiðri. Eitt sinn sagði hún einum ráðherr- anum, að hann skyldi leggja frá sér dagblaðið, sem hann var að lesa. „Þetta er ekki lestrarsalur!" sagði hún byrstum rómi. En hún getur einnig verið við- kvæm og blíð. Þegar hún var utan- ríkisráðherra, fór kona ein fram á að fá viðtal við hana, en kona þessi hafði misst syni sína í stríðinu árið 1956. Ritari Goldu sagði konunni, að hún gæti aðeins fengið 10 mín- útna viðtal. En þegar þessi sorg- bitna kona var komin inn í skrif- stofu Goldu, tók hún biblíu upp úr fórum sínum og fór að lesa heila kafla úr henni upphátt. Golda hlust- aði þolinmóð í rúma klukkustund. Hún draup höfði og hlustaði af at- hygli. En á meðan fjölgaði stöðugt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.