Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 14

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL UM TUNGUNA • Gott er að hafa tungur tvær og tala sitt með hvorri. • Það er tungunni tamast sem hjartanu er kærast. • Oftast er tungutrúr tíð- indafár. • 111 tunga orkar meiru en öflug hönd. • Illrar tungu sár er óhægt að græða. • Tungan sór, en hjartað var hvergi nærri. • Vegur tunga, þó vopn bresti. • Skammt nær tungan. AUt íslenzkir málshœttir. fram að glíma við það, löngu eftir að við höfum ýtt því til hliðar og snúið okkur aftur að okkar dag- legu störfum, farið í mat eða jafn- vel að sofa. Undirvitundin er stór- furðuleg tölva, sem reynir fjöl- margar, ólíkar leiðir og tengsl, sem nota mætti til þess að leysa vanda- málið, þangað til hún finnur hið rétta. Allt nýtt, sem þú sérð eða reynir í daglegu lífi án þess að gefa því sérstakan gaum. grópast í undirvitundina, og undirvitundin mun tengja slíkt hinni upphaflegu hugmynd, þ.e. vandamálinu, sem þú fékkst henni til þess að leysa. Þaulvanur sölumaður, sem átti við geysilega samkeppni að etja, sagði mér einu sinni, að flestir harðduglegir sölumenn tali við sjálfan sig allan daginn. „Við ger- um þetta til þess að kæfa aðrar raddir“, segir hann, „sko, raddir mögulegra viðskiptavina, sem eru alltaf að segja okkur, að þeir hafi ekki þörf fyrir vörur okkar. Við- brögð þeirra grafa undan sjálfs- trausti okkar alla vikuna. Dugleg- ur sölumaður lætur þá ekki kom- ast upp með að grafa undan sjálfs- trausti sínu, heldur talar hann við sjálfan sig, stappar þannig í sig stálinu og styrkir sjálfstraust sitt. Hann segir við sjálfan sig, að í flest skiptin, þegar hann hefur tryggt sér pöntun, hafi hann feng- ið ,,nei“ í byrjun. Hann mótar svör- in, sem hann mun svo hafa á reið- um höndum við mótbárum erfið- viðskiptavina. Hann mótar þau í huga sér og svarar þannig væntan- legum mótbárum viðskiptavinanna. í þessum samtölum sínum við sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.