Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 54

Úrval - 01.09.1971, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL Tom Scruggs lestarstjóri og P. E. Kidd annar hemlamaður báðir lagt af stað í áttina að litlu diesel- knúðu skiptieimreiðinni, sem beið á hliðarspori þarna nálægt. Þeir höfðu verið í litla starfsmannavagn- inum, sem var aftast í vöruflutn- ingalestinni. Hvorugur þeirra kunni að aka dieseleimreið, en þeir vonuðust samt til að geta komið litlu skiptieimreiðinni af hliðar- sporinu yfir á aðalsporið, tengt hana við starfsmannavagninn og dregið síðan aftari vörufiutninga- vagnana, sem voru 63 að tölu, aftur á bak eftir teinunum, þangað til þeir væru úr allri hættu. Þeir áttu í erfiðleikum með að koma eimreiðinni í gang og voru búnir að sprengja raföryggi henn- ar, þegar Chandler heyrði hjálp- arbeiðni Scruggs í talstöð sinni. Chandler var þá að ganga burt frá eldhafinu eftir að hafa lokað fyrir leiðsluna. Hann heyrði, að Srruggs var að tala í talstöð sína og biðja um ráð og aðstoð. „Látið einhvern sækja mig“, greip Chandler fram í í sinni talstöð. ,,Ég er á teinunum um mílufjórðungi fyrir norðan eld- hafið“. Fulltrúi járnbrautarfélagsins, sem var að aka um hliðargötur ná- iægt eldinum, fann Chandler og ók honum að járnbrautarstöðinni niðri í bæ. Þar rakst Chandler á Frank „Sonny" Wells, sem hafði starfað sem skiptimaður á járn- brautarstöðinni í Laurel í heilan aldarfjórðung. Wells var ekki að vinna. Fyrsta sprengingin hafði vakið hann, og hann hafði flýtt sér að koma fjölskyldu sinni út í bíl og síðan ekið henni til járn- brautarstöðvarinnar. „Get ég hjálp- að“? spurði hann. Kona Wells ók manni sínum og Chandler til skiptieimreiðarinnar á hliðarsporinú. Chandler tókst fljótt að skpta um sprungnu öryggin með því að grípa til neyðaröryggjanna. Svo fór hann að aka eimreiðinni eftir teinunum í áttina til eldhafs- ins. Það var að byrja að daga, þegar litla skiptieimreiðin snerti starfsmannavagninn, sem var aftast í lest númer 154. Kidd tengdi eim- reiðina við vagninn, en Wells lagði af stað í áttina til eldhafsins til þess að loka fyrir loftleiðsluna í afturhluta lestarinnar, svo að hægt væri að losa um neyðarhemlana. SNÚIÐ AFTUR TIL VÍTIS. Reykurinn af brennandi gasinu var kæfandi. Sprengingarnar höfðu slitið niður raflínur, og þær lágu eins og hráviði um allt svæðið líkt og banvænir snákar. Á næstu hlið- argötum sprungu bensíngeymar í brennandi bifreiðum eins og hvell- sprengjur á gamlaárskvöld. Aftasti propanegeymisvagninn á teinunum var aðeins tæp 12 fet frá logunum, og hitinn geislaði frá málmi geym- isins, sem var þegar illa sviðinn. Hann gat sprungið á hverju augna- bliki. Vegna loganna gat Wells ekki komizt að þeim enda propanegas- geymisvagnsins, sem var nær eld- inum. Hann tók teininn úr sam- bandi, sem tengdi vagninn við hina vagnana, og lokaði fyrir loftleiðsl- una. Hann var með þykka vinnu- vettlinga úr leðri, en rauðglóandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.